29.11.2013
Börn bjarga börnum í sundi
Í nóvember hefur verið björgunarþema í sundi. Fyrstu tvær vikurnar í nóvember var yfirskrift sundkennslunnar í 3. - 10. bekk "Börn bjarga börnum". Þetta er í annað sinn sem björgunarþema er í sundi og er vonandi komið til að vera, á haustönn, á...
Nánar29.11.2013
1.-2.bekkur í Reykjanesbæ
Krakkarnir í 1.-2.bekk fóru í frábæra heimsókn í Reykjanesbæ í gær þar sem þeir heimsóttu skessuna í hellinum og fengu svo að fara á byggðasafn Reykjanesbæjar í Duushúsunum. Krakkarnir voru stillt og prúð og skólanum sínum til fyrirmyndar
Nánar28.11.2013
Myndir úr útikennslu hjá 1.-2.bekk
Í hverri viku er einn útikennsludagur hjá öllum nemendum í 1.-7.bekk. Kennarar í 1.-2.bekk hafa verið duglegir að taka myndir í útikennslunni og nú er komið fullt af myndum á myndasíðuna þeirra úr útikennslunni í haust
Nánar28.11.2013
Lína Langsokkur -Brúðuleikhús 3.-4.bekk
Í morgun var 3.-4.bekkur með brúðuleikhús í morgunsöng. Nemendur hafa verið að vinna með þemað um Línu Langsokk og bjuggu til leikbrúður með persónum um sögunni. 3.bekkur bjó til sokkabrúður og 4.bekkur gerði brúður úr pappamassa og saumuðu búninga.
Nánar27.11.2013
Vísindasmiðja hjá 9.-10.bekk
Í dag var 9.-10.bekkur með vísindasmiðju, þar sem hægt var að gera alls konar tilraunir. Nemendur í 5.-6.bekk fengu að heimsækja vísindasmiðjuna og gera tilraunir með rafmagn, hita, ljós og fleira tengt orku.
Nánar26.11.2013
Hringitónar frá 7.bekk
Undanfarið hefur 7.bekkur verið að búa til hringitóna í tónmennt. Hægt er að hlusta á fjölbreytta hringitóna þeirra á síðunni um verk nemenda.
Nánar26.11.2013
Foreldrakór Sjálandsskóla
Söngelskandi foreldrar óskast!
Hinn stórkostlegi foreldrakór Sjálandsskóla óskar eftir áhugasömum og söngelskandi foreldrum.
Kórinn tekur til starfa á aðventunni og ætlar að syngja nokkur lög í morgunsöng þann 13.desember.
Nánar26.11.2013
Nýr starfsmaður á bókasafni
Nú er kominn nýr starfsmaður á bókasafnið hjá okkur í Sjálandsskóla. Bjarney Gísladóttir sem starfað hefur á bókasafninu frá upphafi skólans lætur nú af störfum fyrir aldurssakir. Hrefna María Ragnarsdóttir bókmenntafræðingur
Nánar21.11.2013
Barnabókamessa í Alþjóðaskólanum
Laugardaginn 23.nóvember heldur Alþjóðaskólinn barnabókamessu í sal Sjálandsskóla. Bókamessan hefst kl.11. Á bókamessunni lesa höfundar úr verkum sínum og árita bækur. Fjöldinn allur af erlendum og íslenskum bókum
Nánar21.11.2013
Heimsókn rithöfunda og Stóra upplestrarkeppnin
7. bekkur fékk góða rithöfunda í heimsókn í tilefni af degi íslenskrar tungu. Á mánudag kom Birgitta Hassel og kynnti Rökkurhæðabækur sínar og Andri Már kom á miðvikudag og las upp úr ný útkominni bók sinni.
Nánar21.11.2013
Kennaraskipti í 7.bekk
Ósk Auðunsdóttir sem verið hefur í barneignarleyfi er komin aftur til starfa og hefur tekið við starfinu af Rebekku Árnadóttur kennara í 7.bekk. Við bjóðum Ósk velkomna til starfa og þökkum Rebekku fyrir góð störf í vetur.
Nánar18.11.2013
Rithöfundar í heimsókn
Í dag komu rithöfundarnir Birgitta Elín Hassel og Kristín Helga Gunnarsdóttir í heimsókn í tilefni af degi íslenskrar tungu sem var laugardaginn 16.nóvember. Höfundarnir spjölluðu við nemendur og lásu úr verkum sínum.
Nánar