Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.05.2016

Lionshlaup í 5.bekk

Lionshlaup í 5.bekk
Í dag tók 5.bekkur þátt í Lionshlaupinu. Skipt var í þrjú lið og hlaupið boðhlaup þar sem græna liðið bar sigur úr bítum og fékk verðlaunabikar.
Nánar
18.05.2016

Yoga í morgunsöng

Yoga í morgunsöng
Í morgun var Hrafnhildur íþróttakennari með jóga fyrir nemendur í 1.-6.bekk. Hún hefur verið með þróunarverkefni í vetur með nemendum í 1.-4.bekk þar sem kennd eru undirstöðuatriði jóga
Nánar
12.05.2016

Ólympíudagur

Ólympíudagur
Í dag var Olympíu dagur hjá okkur í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum. Öllum nemendum í 1.-7.bekk var skipt í aldursblandaða hópa. Hóparnir fóru svo á milli íþróttastöðva og tóku þátt í ýmsum íþróttum, s.s.korfubolta, langstökki, borðtennis, hástökki...
Nánar
12.05.2016

Pollapönk í morgunsöng

Pollapönk í morgunsöng
Í gær fengum við góða gesti í morgunsöng þegar þrír af Pollapönkurum komu og sungu og spiluðu fyrir nemendur. Tilefnið var Eurovision þema hjá Alþjóðaskólanum en eins og allir vita þá kepptu Pollapönkarar fyrir Íslands hönd í Eurovision fyrir tveimur...
Nánar
10.05.2016

Útikennsla í 5.og 6.bekk

Útikennsla í 5.og 6.bekk
5. og 6.bekkur eru að vinna með þema um myndun Íslands og fóru í síðustu viku út í Gálgahraun með áttavita og skoðuðu fjallahringinn. Þeir skráðu hvaða fjall þeir sáu og í hvaða átt það var. Einnig máluðu þau myndir með vatnslitum og söltum sjó.
Nánar
09.05.2016

Sirkus Íslands og Grænfáninn afhentur

Sirkus Íslands og Grænfáninn afhentur
Á föstudag var mikið um að vera hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá fengum við Sirkus Íslands í heimsókn og einnig var afhending Grænfánans, en skólinn tekur þátt í grænfánaverkefni
Nánar
29.04.2016

Heimsókn í skólaskipið Sæbjörgju -1.bekkur

Heimsókn í skólaskipið Sæbjörgju -1.bekkur
Í dag fóru nemendur í 1. bekk um borð í skólaskipið Sæbjörgu þar sem vel var tekið á móti þeim og þeim sýnt skipið. Þau fengu meðal annars að prófa slökkviliðshjálma, björgunarbátana og fleira.
Nánar
29.04.2016

Árshátíð unglingadeildar

Árshátíð unglingadeildar
Árshátíð unglingadeildar var haldin í gærkvöldi og skemmtu nemendur sér vel fram eftir kvöldi. Boðið var upp á kalkún og svínakjöt í aðalrétt og ís og kleinuhringi í eftirrétt
Nánar
28.04.2016

Listadagahátíð á Vífilstaðatúni

Listadagahátíð á Vífilstaðatúni
Í dag fóru nemendur í 1.-4.bekk á listadagahátíð á Vífilstúni ásamt fleiri nemendum úr grunnskólum og leikskólum Garðabæjar. Þar hlýddu nemendur á skemmtiatriði, söng og sirkusatriði.
Nánar
28.04.2016

Árshátíð í unglingadeild í kvöld

Árshátíð í unglingadeild í kvöld
Í dag var líf og fjör hjá okkur í Sjálandsskóla þegar nemendur í unglingadeild fóru í skrúðgöngu í gegnum allan skólann. Tilefnið var árshátíð sem unglingadeildin heldur í kvöld.
Nánar
27.04.2016

Náttfatadagur

Náttfatadagur
Í dag var náttfatadagur hjá okkkur í Sjálalandsskóla og á morgun verður litaþema, þar sem nemendur mæta í ákveðnum litum eftir árgöngum.
Nánar
27.04.2016

Fastráðning skólastjóra

Fastráðning skólastjóra
Nú hefur verið gengið frá ráðningu skólastjóra í Sjálandsskóla. Edda Björg Sigurðardóttir sem gegnt hefur stöðu skólastjóra í vetur hefur verið ráðin í starfið.
Nánar
English
Hafðu samband