Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.10.2013

9.og 10.bekkur í Vestmannaeyjum

9.og 10.bekkur í Vestmannaeyjum
Nemendur í 9.og 10.bekk skelltu sér í haustferðalag til Vestmannaeyjar 26.-27.september. Farið var með Herjólfi og gist í félagsheimilinu Rauðagerði. Nemendur sprönguðu, skoðuðu minjar um gosið og einnig var frjáls tími inn á milli.
Nánar
07.10.2013

Listgreinar í 5.-7.bekk

Listgreinar í 5.-7.bekk
5.-7.bekkur hefur verið að vinna mjög skemmtilegt verkefni í listgreinum þar sem nemendur fengu spýtu til að pússa upp og vinna. Síðan áttu þeir að skrifa góðan daginn á einhverju tungumáli heimsins, bora göt í stafina og loks sauma í með Álafosslopa...
Nánar
04.10.2013

Íþróttadagur og Norræna skólahlaupið

Íþróttadagur og Norræna skólahlaupið
Á miðvikudaginn var haldinn íþróttadagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Dagurinn hófst á Norræna skólahlaupinu og síðan var nemendum skipt í hópa þar sem alls konar íþróttir voru í boði, s.s.fótbolti, blak, brennó o.fl.
Nánar
English
Hafðu samband