17.11.2017
Skrýtnasta orðið og ljóðalestur
Í tilefni að degi íslenskrar tungu í gær þá völdu nemendur skrítnasta orðið. Í morgunsöng var tilkynnt hvaða orð nemendur völdu sem skrýtnasta orðið. Hver árgangur valdi eitt orð og síðan valdi dómnefnd úr þeim orðum. Fyrir valinu var orðið "útúrdúr"...
Nánar16.11.2017
Dagur íslenskrar tungu -ljóðasamkeppni
Í dag 16.nóvember, á degi íslenskrar tungu, voru veitt verðlaun í ljóðasamkeppni sem haldin var í tilefni dagsins. Veitt voru verðlaun í hverjum árgang
Nánar14.11.2017
Myndir frá 3.-4.bekk
Nú eru komin nokkur myndaalbúm frá 3.-4.bekk á myndasíðu skólans. Þar má m.a.sjá myndir úr útikennslu, Afríkuþema og náttúruþema. Eins og sjá má á myndunum hefur verið mjög gaman í útikennslunni hjá þeim í haust.
Nánar13.11.2017
Rigningartónlist frá 1.bekk
Mikil rigning hefur verið í tónmenntastofunni upp á síðkastið en það eru nemendur í fyrsta bekk sem bera ábyrgð á því. Þau hafa verið að læra um langa og stutta tóna og því var ákveðið að syngja og spila lagið Drippedí dripp
Nánar13.11.2017
Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn
Í dag kom rithöfundurinn Gunnar Helgason í heimsókn og las úr bók sinni Amma best, fyrir nemendur í 3.-7.bekk. Eins og ávallt var leikarinn góðkunni með mikil tilþrif í lestrinum og nemendur hlustuðu af athygli
Nánar13.11.2017
Stjörnufræðivalið í stjörnuskoðun
Hópurinn í stjörnufræðivali í unglingadeildinni fór á Hótel Rangá í síðustu viku. Þar fengu þau frábærar móttökur frá Sævari Helga Bragasyni stjörnufræðingi hann sýndi þeim flotta aðstöðu hótelsins til sjörnuskoðunar
Nánar10.11.2017
Gleðidagur í dag
Í dag var mikil gleði hjá okkur í Sjálandsskóla. Í lok vinavikunnar komu nemendur spariklæddir og með veitingar á hlaðborð. Eftir frímínútur þar sem krakkarnir léku sér í þessum nýfallna snjó sem blasti við okkur í morgun, var veisluhlaðborð á öllum...
Nánar10.11.2017
Jól í skókassa -5.bekkur
Í vikunni tóku nemendur og foreldrar í 5.bekk þátt í verkefninu "Jól í skókassa" sem er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim...
Nánar09.11.2017
Gamlir nemendur í heimsókn
Í síðustu viku stóð félagsmiðstöðin Klakinn fyrir Reunion Sjálandsskóla. Þar hittust gamlir útskriftarnemendur sem hafa lokið 10.bekk frá stofnun skólans.
Nánar09.11.2017
Tónlist frá 3.-4.bekk
Krakkarnir í 3. og 4. bekk voru fyrir stuttu í þema um tímann og náttúruna. Í tónmennt lærðu þau keðjusönginn Haustlauf trjánna og æfðu hann á skólahljóðfæri þar sem mismunandi töktum var blandað saman
Nánar08.11.2017
Bebras-áskorunin í 6.bekk
Í morgun tóku nemendur í 6.bekk þátt í Bebras-áskoruninni sem felst í því að nemendur leysa krefandi verkefni í tölvum. Verkefnin kanna rökhugsun, stærðfræði og tölvufærni.
Nánar08.11.2017
Lestrarátak í næstu viku
Lestrarátak Sjálandsskóla hefst í næstu viku og stendur frá mánudegi (13.nóv.) til föstudags (17.nóv.). Strax eftir morgunsöng fara allir inn á sitt heimasvæði og lesa í 15-20 mínútur.
Nánar