Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.05.2008

Íþróttadagur í Sjálandsskóla

Íþróttadagur í Sjálandsskóla
Það var líf og fjör á skólalóðinni og vítt og breitt um bæinn í tilefni af íþróttadeginum. Nemendur höfðu valið sér í ýmsa aldursblandaða hópa. Í boði voru leikir á skólalóð, hjólaferðir, línuskautar og kajakferð.
Nánar
02.05.2008

Umhverfisverðlaun

Umhverfisverðlaun
Í dag fékk Sjálandsskóli sérstaka viðurkenningu Garðabæjar fyrir vaska framgöngu í vorhreinsun bæjarins. Páll Hilmarsson afhenti fulltrúum nemenda viðurkenninguna við hátíðlega athöfn á Garðatorgi.
Nánar
English
Hafðu samband