Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.09.2012

Myndir úr gróðursetningarferð

Myndir úr gróðursetningarferð
Í gær fóru nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Nemendur gróðursettu birkiplöntur í Sandahlíð undir leiðsögn starfsmanns skógræktarfélags Garðabæjar. Veðrið var frekar svalt en sólin skein af...
Nánar
10.09.2012

Gróðursetningarferð á morgun

Gróðursetningarferð á morgun
Á morgun, þriðjudag 11.september, fara allir nemendur skólans í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Nemendur mæta á venjulegum tíma í skólann og verður farið með rútum frá skólanum eftir morgunsöng og umsjón. Þeir foreldrar sem vilja koma með í...
Nánar
07.09.2012

Námsefniskynningar - dagsetningar

Námsefniskynningar - dagsetningar
Í næstu viku hefjast námsefniskynningar fyrir foreldra. Þá fara kennarar yfir það helsta sem unnið verður með í vetur. Við hvetjum foreldra til að mæta og kynnast því sem börnin eru að gera í skólanum og einnig að hitta...
Nánar
06.09.2012

Vinnustund hjá 3.-6.bekk

Vinnustund hjá 3.-6.bekk
Í Sjálandsskóla eru ekki hefðbundnar skólastofur heldur vinnusvæði nemenda. Á efra svæði eru nemendur í 3.4-bekk og 5.-6.bekk allir saman á einu svæði, sem er skipt niður með skilrúmum og bókahillum. Á þessu svæði eru 105 nemendur saman
Nánar
04.09.2012

"Göngum í skólann"

"Göngum í skólann"
Á morgun miðvikudag 5.september hefst átakið "Göngum í skólann". Sjálandsskóli er heilsueflandi skóli og leggur áherslu á að nemendur komi í skólann fyrir eigin vélarafli, gangandi eða hjólandi. Verkefnið er nú haldið í sjötta sinn hér á landi og...
Nánar
04.09.2012

Gróðursetningarferð

Gróðursetningarferð
Gróðusetningarferð sem fyrirhuguð var á morgun, miðvikudag, er frestað vegna veðurs fram í næstu viku. Stefnt er á að fara þriðjudaginn 11.september.
Nánar
31.08.2012

Fyrstu dagarnir hjá 1.-2.bekk

Fyrstu dagarnir hjá 1.-2.bekk
Fyrstu skóladagarnir hjá nemendum í 1. og 2. bekk hafa gengið vel. Nemendur eru búnir að fara skoðunarferð um skólann og kynnast starfsfólkinu. Í fyrsta útikennslutímanum voru allir mjög spenntir og var mikil tilhlökkun að fá að drekka kakó og borða...
Nánar
23.08.2012

Skólasetning

Skólasetning
Það voru spenntir krakkar sem mættu í skólann í morgun eftir sumarfrí. Um 250 nemendur í Sjálandsskóla og 70 nemendur í Alþjóðaskólanum mættu í morgunsöng snemma í morgun full eftirvæntar að hefja nýtt skólaár. Við viljum hvetja nemendur til að...
Nánar
16.08.2012

Skólabyrjun

Miðvikudaginn 22.ágúst eru nemenda-og foreldraviðtöl. Umsjónarkennarar munu boða nemendur og foreldra í viðtöl. Fimmtudaginn 23.ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Kynning fyrir nemendur 1.bekk og foreldra þeirra verður haldin í...
Nánar
21.06.2012

Innkaupalistar og skóladagatal

Innkaupalistar og skóladagatal
Innkaupalistar allra árganga eru komnir á heimasíðuna (sjá tengil vinstra megin á síðunni) Skóladagatal 2012-2013 er einnig vinstra megin á síðunni
Nánar
21.06.2012

Sumarlokun skrifstofu Sjálandsskóla

Sumarlokun skrifstofu Sjálandsskóla
Skrifstofa Sjálandsskóla verður lokuð vegna sumarfrís 25.júní - 7.ágúst. Skrifstofan opnar aftur 8.ágúst. Nemenda- og foreldraviðtalsdagur er 22.ágúst og kennsla hefst 23.ágúst.
Nánar
19.06.2012

Íslandsvísur 3.-4.bekk

Íslandsvísur 3.-4.bekk
Í vor sömdu nemendur í 3. og 4. bekk tvö lög við ljóð Jóns Trausta, Íslandsvísur, í tengslum við Íslandsþema. Nemendur völdu sér hljóðfæri til að leika lagið og útsettu svo ásamt kennara lögin, æfðu og tóku þau upp. Í innilegunni komu hóparnir svo í...
Nánar
English
Hafðu samband