Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.09.2010

5.-6. bekkur í Hellisgerði

5.-6. bekkur í Hellisgerði
Í dag fóri nemendur í 5.-6. bekk í útikennslu í Hellisgerði. Farið var í leiki þar sem nemendur áttu að hrósa hver öðrum og skrifa hrósið á bak hvers annars. Dagurinn heppnaðist mjög vel og allir skemmtu sér vel. Myndir má finna á myndasíðu...
Nánar
23.09.2010

8. bekkur á leið í ferðalag

8. bekkur á leið í ferðalag
8. bekkur er á leið í ferðalag á mánudaginn. Ætlunin er að gista í skála sem heitir Þristur og er undir Esjurótum. Tilefni ferðarinnar er að bekkurinn er að ljúka við fyrsta þema vetrarins sem tengdist útivist
Nánar
22.09.2010

Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla - fundargerð

Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla - fundargerð
Aðalfundur foreldrafélags Sjálandssskóla var haldinn mánudaginn 13.september s.l. Þar voru ýmis málefni rædd og má finna fundargerðina á vefsíðu foreldra. Einnig er þar að finna fundargerðir síðustu ára
Nánar
21.09.2010

10. bekkur á leið til Vestmannaeyja

10. bekkur á leið til Vestmannaeyja
Garðalundur stendur fyrir ferð með nemendur 10.bekkjar Sjálandsskóla til Vestmannaeyja að loknum samræmdum prófum. Markmið ferðarinnar er að kynnast Eyjunum og krökkunum þar.
Nánar
21.09.2010

5.-6. bekkur á kajak

5.-6. bekkur á kajak
Í seinustu viku fóru nemendur 5. og 6. bekkjar út á kajak í blíðskapar veðri undir handleiðslu Helga skólastjóra. Á myndasíðu skólans má finna myndir frá ferðinni
Nánar
21.09.2010

Leikhópurinn Krakkarnir í hverfinu

Leikhópurinn Krakkarnir í hverfinu
Fimmtudaginn 16.september kom leikhópurinn Krakkarnir í hverfinu í heimsókn til nemenda í 2. bekk. Krakkarnir í hverfinu eru í raun hópur af leikbrúðum sem voru hannaðar með það fyrir augum að kenna börnum um vanmátt, vandamál og mismunandi aðstæður...
Nánar
21.09.2010

Opið hús í Sjálansskóla

Opið hús í Sjálansskóla
Fimmtudaginn 16.september var fyrsta opna húsið í Sjálandsskóla á vegum félagsmiðstöðvarinnar Garðalundar. Garðalundur kom færandi hendi. Nemendur settu saman tvö sófaborð sem prýðir unglingarýmið ásamt nýjum púðum og mottum
Nánar
16.09.2010

Heimaþing í unglingadeild

Heimaþing í unglingadeild
Nemendur unglingadeildar komu saman á heimaþingi til að ræða ýmis atriði sem varðar skólann. Heimaþing er þriðja hvern miðvikudag í mánuði og þá koma saman nemendur, kennarar og skólastjóri og ræða málefni líðandi stundar
Nánar
10.09.2010

Skólinn fær fugla að gjöf

Skólinn fær fugla að gjöf
Í dag barst skólanum glæsileg gjöf frá Sigmundi Franz Kristjánssyni, tólf uppstoppaðir fuglar. Sigmundur, sem er afi Andra og Arnars í 4. og 5.bekk, hefur áður gefið skólanum uppstoppaða fugla. Skólinn á þá orðið yfir 30 fugla og tvo minnka.
Nánar
09.09.2010

5.-6. bekkur á Vífilstöðum

5.-6. bekkur á Vífilstöðum
Þann 9.september hjóluðu nemendur í 5.-6.bekk á Vífilstaði. Þar skoðuðu þeir sögusýningu í tilefni 100 ára afmælis Vífilstaða, þar sem hægt var að skoða gamlar myndir frá Vífilstöðum og einnig voru þar settar upp gamlar sjúkrastofur
Nánar
08.09.2010

Alþjóðadagur læsis

Alþjóðadagur læsis
Í dag 8.september er alþjóðadagur læsis. Af því tilefni fengum við Gerði Kristný rithöfund í heimsókn í morgunsöng þar sem hún las upp úr bók sinni ,,Prinsessan á Bessastöðum". Myndir má finna á myndasíðu skólans
Nánar
07.09.2010

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund
Í dag fóru allir nemendur Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans í Guðmundarlund
Nánar
English
Hafðu samband