27.10.2010
Lög frá 7.bekk
7.bekkur er nýbúinn að taka upp tvö lög í tónmennt. Þau hafa verið að læra um jazz og sérstaklega um swing taktinn. Þau æfðu og tóku upp tvö lög þar sem swing takturinn er alls ráðandi. Annars vegar er það prúðuleikara lagið Mana mana og hinsvegar So...
Nánar26.10.2010
Söngleikur frá Færeyjum
Í dag fengu nemendur í 1.-4. bekk að horfa á og taka þátt í sýningu listamanna frá Færeyjum. Sýningin heitir Ævintýraferðin og er eftir Færeyingana Dánjal og Búa. Þeir hafa skrifað handrit og samið tónlist við mörg vinsæl barnaleikrit í Færeyjum. Í...
Nánar25.10.2010
Íþróttadagur 1.-7.bekk
Á föstudaginn var íþróttadagur hjá 1.-7.bekk. Þá tóku nemendur þátt í alls konar íþróttum í íþróttahús og á útisvæði við skólann. Þrátt fyrir kulda og trekk þá skemmtu nemendur sér vel í fótbolta, körfubolta, kubb, brennó, snúsnú, borðtennis o.fl...
Nánar21.10.2010
Comenius - Leeds í Englandi

COMENIUS Fit for life – fit for Europe.
Síðastliðið haust fékk Sjálandsskóli styrk frá menntaáætlun Evrópusambandsins til að vinna að Comeniusarverkefni í samstarfi við skóla í 5 öðrum löndum. Samstarfslöndin eru Bretland, Þýskaland...
Nánar20.10.2010
Nýtt tímabil valgreina hefst á mánudaginn

Nýtt tímabil valgreina í unglingadeild hefst mánudaginn 25.október. Tímabilið stendur fram að jólum. Eftirfarandi valgreinar eru í boði: Málun, bakstur, glervinna, kemur sprenging?, líkamsmótun, boltagreinar, dýrafræði, franska, bakstur, rafmagnað...
Nánar20.10.2010
Ball á föstudaginn í Sjálandsskóla

Föstudaginn 22.október verður Garðalundur með geggjað festival, Garðabær City Fest 2010 í ballsal Sjálandsskóla. Húsið opnar kl.20. Þetta er samskólaball Garðaskóla, Sjálandsskóla og Álftanesskóla, fyrir nemendur í 8.-10.bekk. Miðinn kostar 700 kr. í...
Nánar15.10.2010
Skipulagsdagur og foreldraviðtöl

Mánudaginn 18.október er skipulagsdagur og þriðjudag 19.október eru foreldraviðtöl. Þessa daga er engin kennsla.
Nánar14.10.2010
Ræðupúlt úr rekavið frá Hólmavík
Árni Már smíðakennari og Sigurður húsvörður smíðuðu ræðupúlt úr rekavið sem starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík færði skólanum að gjöf. Starfsfólkið kom hingað fyrir stuttu í heimsókn til þess að læra af reynslu okkar í Sjálandsskóla. Nemendur 5...
Nánar13.10.2010
Útiíþróttir hjá 1.-2. bekk
Myndir frá útiíþróttum í 1. og 2. bekk eru komnar í myndasafnið. Þar má sjá nemendur stunda ýmsar íþróttagreinar á battavelli, á grasi hjá leikskólanum Sjálandi og niður í fjöru. Það sem hópar A og B gerðu m.a í tímunum var að fara í eltingaleik og...
Nánar12.10.2010
Tónlistarmyndaband af 1.-2.bekk
Ólafur tónmenntakennari er búinn að búa til tónlistarmynd með 1.-2.bekk þar sem þau syngja lagið ,,Kanntu að ríma".
Nánar12.10.2010
3.-4.bekkur í útikennslu
3.-4. bekkur fór í útikennslu út í Gálgahraun mánudaginn 11.október. Með í för voru tveir nemar úr tómstundafræði frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Nemendum var skipt í þrjá hópa og fóru þeir á milli þriggja stöðva. Á einni stöðinni söfnuðu...
Nánar11.10.2010
9.bekkur á Úlfljótsvatni
Dagana 6. – 7. október fór 9. bekkur í ferðalag á Úlfljótsvatn. Þar fóru nemendur í fjallgöngu, sigu úr 10m háum turni, fóru í ýmsa leiki, léku sér í vatnasafaríi (og sumir duttu út í) héldu kvöldvöku, hlustuðu á draugasögu við varðeld og...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 136
- 137
- 138
- ...
- 162