Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.10.2010

Víkingar í heimsókn

Víkingar í heimsókn
5.-6. bekkur fékk góða heimsókn fimmtudaginn 30. sept. en þá kom víkingurinn Ingólfur til okkar í fullum skrúða og fræddi okkur um lifnaðarhætti víkinga. Hann kom með mikinn útbúnað, fatnað, skart, vopn og hjálma sem hann sýndi nemendum sem voru mjög...
Nánar
06.10.2010

Heimaþing 1.-4. bekk

Heimaþing 1.-4. bekk
Í dag var heimaþing hjá 1.-4.bekk. Þar ræða nemendur, kennarar og skólastjórnendur um málefni skólans. Nemendum gefst kostur á að ræða við skólastjórnendur um það sem þeim finnst um skólann sinn
Nánar
05.10.2010

Nánar
05.10.2010

1.-2. bekkur í útieldun

1.-2. bekkur í útieldun
Föstudaginn 1.október var lokadagur í heimilisviku hjá 1.og 2. bekk. Í útikennslu þann dag bökuðu börnin lummur, skreyttu borð og bjuggu sér til kórónur úr laufblöðum og greinum. Það rigndi mikið en börnin létu það ekki á sig fá. Þau báru útiborð með...
Nánar
29.09.2010

10.bekkur í Vestmannaeyjum

10.bekkur í Vestmannaeyjum
Eftir samræmdu prófin fór 10.bekkur til Vestmannaeyja. Ferðin gekk mjög vel, við vorum heppin með veðrið og fengum sól og blíðu. Gist var í félagsheimilnu Rauðagerði og þar hittu krakkarnir aðra krakka frá Vestmannaeyjum
Nánar
29.09.2010

Haustferð 8.bekkjar í Þrist

Haustferð 8.bekkjar í Þrist
Nemendur í 8. Bekk fóru í haustferð undir Esjurætur og gistu í skála sem heitir Þristur. Þar kynntust þau frekar frumstæðum aðstæðum, hvorki rafmagn né vatn og bilað klósett... Það skemmtu sér samt allir hið besta og hópurinn stóð sig vel
Nánar
28.09.2010

FitKid - kynning

FitKid - kynning
Í morgunsöng kom María Gomez og kynnti fyrir nemendum Fit Kid og sýndi myndband frá Fit Kid keppni. Æfingar fara fram hjá Stjörnunni og hefjast 1.október.
Nánar
23.09.2010

5.-6. bekkur í Hellisgerði

5.-6. bekkur í Hellisgerði
Í dag fóri nemendur í 5.-6. bekk í útikennslu í Hellisgerði. Farið var í leiki þar sem nemendur áttu að hrósa hver öðrum og skrifa hrósið á bak hvers annars. Dagurinn heppnaðist mjög vel og allir skemmtu sér vel. Myndir má finna á myndasíðu...
Nánar
23.09.2010

8. bekkur á leið í ferðalag

8. bekkur á leið í ferðalag
8. bekkur er á leið í ferðalag á mánudaginn. Ætlunin er að gista í skála sem heitir Þristur og er undir Esjurótum. Tilefni ferðarinnar er að bekkurinn er að ljúka við fyrsta þema vetrarins sem tengdist útivist
Nánar
22.09.2010

Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla - fundargerð

Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla - fundargerð
Aðalfundur foreldrafélags Sjálandssskóla var haldinn mánudaginn 13.september s.l. Þar voru ýmis málefni rædd og má finna fundargerðina á vefsíðu foreldra. Einnig er þar að finna fundargerðir síðustu ára
Nánar
21.09.2010

10. bekkur á leið til Vestmannaeyja

10. bekkur á leið til Vestmannaeyja
Garðalundur stendur fyrir ferð með nemendur 10.bekkjar Sjálandsskóla til Vestmannaeyja að loknum samræmdum prófum. Markmið ferðarinnar er að kynnast Eyjunum og krökkunum þar.
Nánar
21.09.2010

5.-6. bekkur á kajak

5.-6. bekkur á kajak
Í seinustu viku fóru nemendur 5. og 6. bekkjar út á kajak í blíðskapar veðri undir handleiðslu Helga skólastjóra. Á myndasíðu skólans má finna myndir frá ferðinni
Nánar
English
Hafðu samband