21.09.2010
Leikhópurinn Krakkarnir í hverfinu
Fimmtudaginn 16.september kom leikhópurinn Krakkarnir í hverfinu í heimsókn til nemenda í 2. bekk. Krakkarnir í hverfinu eru í raun hópur af leikbrúðum sem voru hannaðar með það fyrir augum að kenna börnum um vanmátt, vandamál og mismunandi aðstæður...
Nánar21.09.2010
Opið hús í Sjálansskóla
Fimmtudaginn 16.september var fyrsta opna húsið í Sjálandsskóla á vegum félagsmiðstöðvarinnar Garðalundar. Garðalundur kom færandi hendi. Nemendur settu saman tvö sófaborð sem prýðir unglingarýmið ásamt nýjum púðum og mottum
Nánar16.09.2010
Heimaþing í unglingadeild
Nemendur unglingadeildar komu saman á heimaþingi til að ræða ýmis atriði sem varðar skólann. Heimaþing er þriðja hvern miðvikudag í mánuði og þá koma saman nemendur, kennarar og skólastjóri og ræða málefni líðandi stundar
Nánar10.09.2010
Skólinn fær fugla að gjöf
Í dag barst skólanum glæsileg gjöf frá Sigmundi Franz Kristjánssyni, tólf uppstoppaðir fuglar. Sigmundur, sem er afi Andra og Arnars í 4. og 5.bekk, hefur áður gefið skólanum uppstoppaða fugla. Skólinn á þá orðið yfir 30 fugla og tvo minnka.
Nánar09.09.2010
5.-6. bekkur á Vífilstöðum
Þann 9.september hjóluðu nemendur í 5.-6.bekk á Vífilstaði. Þar skoðuðu þeir sögusýningu í tilefni 100 ára afmælis Vífilstaða, þar sem hægt var að skoða gamlar myndir frá Vífilstöðum og einnig voru þar settar upp gamlar sjúkrastofur
Nánar08.09.2010
Alþjóðadagur læsis
Í dag 8.september er alþjóðadagur læsis. Af því tilefni fengum við Gerði Kristný rithöfund í heimsókn í morgunsöng þar sem hún las upp úr bók sinni ,,Prinsessan á Bessastöðum". Myndir má finna á myndasíðu skólans
Nánar07.09.2010
Gróðursetningarferð í Guðmundarlund
Í dag fóru allir nemendur Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans í Guðmundarlund
Nánar02.09.2010
9.bekkur í vettvangsferð
Miðvikudaginn 1. september fór 9. bekkur með strætó í Öskjuhlíðina til að skoða gamlar stríðsminjar frá stríðsárunum
Nánar25.08.2010
Fyrsti skóladagurinn
Nú eru nemendur komnir aftur til starfa eftir sólríkt og gott sumar.
Nánar24.08.2010
Kórinn

Kór Sjálandsskóla er nú að hefja þriðja starfsár sitt. Kórinn er fyrir stráka og stelpur í 5. - 8. bekk. Í kórnum syngjum við fjölbreytt og skemmtileg lög og komum fram við ýmis tækifæri
Nánar23.08.2010
Mjólkuráskrift
Eins og undanfarin ár mun vera hægt að vera í mjókuráskrift í hádegismat. Um er að ræða kalda léttmjólk úr mjólkurvél
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 138
- 139
- 140
- ...
- 162