Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.04.2008

Listakona í beinni.

Listakona í beinni.
Þuríður Sigurðardóttir var í beinni útsendingu hjá nemendum í 7. bekk.Þuríður var stödd á vinnustofu sinni á Korpúlfsstöðum og nemendur í skólanum. Þau spurðu hana um myndlistina, hún svaraði þeim beint og sýndi þeim síðan vinnustofuna sína og...
Nánar
21.04.2008

Krabbagildran

Krabbagildran
Strákarnir fóru með Sigú niður að sjó til þess að skoða krabbagildruna sem þar hafði verið síðan á föstudag. Þeir höfðu klófest 5 kuðungakrabba.
Nánar
10.04.2008

Listadagar foreldraheimsóknir

Listadagar foreldraheimsóknir
Nemendur í 1.-2. bekk og 7. bekk buðu foreldrum sínum í heimsókn í dag. Nemendur í 1.-2. bekk unnu með foreldrum sínum að klippimyndum af þeim sjálfum. Mikill áhugi og gleði ríkti á svæðinu. Nemendur í 7. bekk kynntu nýju ljóðabókina sína...
Nánar
04.04.2008

Birgitta og Magni

Birgitta og Magni
Foreldrafélag skólans bauð nemendum og foreldrum upp á frábæra morgunstund s.l. föstudag. Birgitta og Magni komu og fluttu okkur nokkur lög. Foreldrafélagið sá um morgunkaffi. Stór hópur foreldra kom og tók þátt í gleðinni ásamt börnum sínum sem...
Nánar
28.03.2008

Upplestrarkeppni

Upplestrarkeppni
Nemendur í 7. bekk tóku þátt í upplestrarkeppninni. 8 nemendur kepptu til úrslita. Sérstök dómnefnd valdi 3 sem munu halda áfram og keppa við aðra grunnskólanemendur í apríl. 2 nemendur spiluðu á hljóðfæri þau Helgi á píanó og Kristrún á básúnu. Það...
Nánar
06.03.2008

Allir út að hreyfa sig

Allir út að hreyfa sig
Lífshlaupið. Nú eru allir á fullu að hreyfa sig , starfsmenn sem nemendur. Markmiðið er að hreyfa sig á hverjum degi, fullorðnir amk hálftíma en börn í klukkutíma.
Nánar
06.03.2008

Heimsókn

Heimsókn
Í dag fengum við góða heimsókn. Það voru nemendur og kennarar í Sólskólanum. Þau voru að kenna okkur eitt og annað og við þeim. Gaman var að sjá hversu mikilvægu hlutverki söngurinn hefur í starfi skólans.
Nánar
28.02.2008

Önnur mjög skemmtileg frétt

Það gerðist eitthvað mjög skemmtilegt
Nánar
27.02.2008

Íþróttir hjá 1.-2. bekk

Íþróttir hjá 1.-2. bekk
Í gær voru nemendur í íþróttum. Þau áttu að vinna saman. Einn er stjórnandinn.
Nánar
27.02.2008

Frétt

Nú erum við að prufa. Þetta er byjunin.
Nánar
22.01.2008

Skíðaferð

Farið 6. febrúar
Nánar
22.01.2008

Reykir

Nemendur í 7. bekk fóru að skólabúðunum Reykjum í Hrútafirði
Nánar
English
Hafðu samband