Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.11.2022

Útikennsla í 1.bekk

Útikennsla í 1.bekk
Í útikennslu í 1. bekk eru nemendur búnir að vera gera allskonar skemmtilegt tengt tröllaþemanu eins og að leira náttúrutröll í Gálgahrauni, lesa tröllasögur, finna steina fyrir tröll í Álftanesfjöru, fara í tröllaleiki og poppa popp yfir eldi.
Nánar
03.11.2022

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Nú í haust höfum við fengið tvo rithöfunda til okkar í morgunsöng.
Nánar
17.10.2022

Draugalegt á bókasafninu

Draugalegt á bókasafninu
Í tilefni af hrekkjavöku er Hrefna á bókasafninu búin að skreyta og stilla upp draugalegum og drungalegum bókum.
Nánar
12.10.2022

Forvarnarvika Garðabæjar

Forvarnarvika Garðabæjar
Í dag er síðasti dagur forvarnarviku í Garðabæ. Þema vikunnar var Farsæld með áherslu og samveru og foreldrahlutverkið.
Nánar
11.10.2022

Leikja- og þrautadagur

Leikja- og þrautadagur
Í dag 11. okt var leikja- og þrautadagur í Sjálandsskóla. Nemendur hófu daginn á því að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Nemendur hlupu eða gengu um 2 km hring og fóru á bilinu 1-4 hringi.
Nánar
10.10.2022

10.bekkur í vinnustaðaheimsókn

10.bekkur í vinnustaðaheimsókn
Í dag, mánudaginn 10. október, fóru nemendur í 10. bekk í heimsókn í fyrirtækið Samey Robotics.
Nánar
04.10.2022

Haustferð í Skorradal

Haustferð í Skorradal
Daganna 3.-4. okt fór 8. bekkur í haustferð í Skorradal. Markmið ferðarinnar var að þjappa hópnum betur saman fyrir komandi skólaár og að hafa gaman.
Nánar
30.09.2022

Haustlestrarátak í 3. og 4. bekk

Haustlestrarátak í 3. og 4. bekk
Nemendur í 3. og 4.bekk hafa nú lokið við fjögurra vikna lestrarátak. Nemenur söfuðu laufblöðum fyrir hverjar 20 mínútur sem þau lásu heima í septembermánuði.
Nánar
30.09.2022

Forvarnarvika Garðabæjar

Forvarnarvika Garðabæjar
Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera.
Nánar
15.09.2022

Haustferð

Haustferð
Í dag fóru allir nemendur Sjálandsskóla í haustferð í Guðmundarlund. Þar voru hinar ýmsu stöðvar í boði t.d. blak, kubbur, náttúrustöð og sápukúlur. Einnig voru nemendur í frjálsum leik í skóginum. Í hádeginu voru svo grillaðar pylsur.
Nánar
09.09.2022

Þörungar í 8.bekk

Þörungar í 8.bekk
Nemendur í 8. bekk hafa verið að læra um þörunga undanfarna daga. Þeir slógu síðan botninn í námið í gær með því að slá upp veislu þar sem þörungar voru að sjálfsögðu aðalhráefnið.
Nánar
07.09.2022

Heimsókn bæjarstjóra

Heimsókn bæjarstjóra
Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar heimsótti Sjálandsskóla 30. ágúst sl. og kynnti sér starf skólans. Hann leit við hjá mörgum árgöngum og fékk meðal annars að spreyta sig á kúluspili sem nemendur í 6. bekk voru að útbúa. Við þökkum Almari...
Nánar
English
Hafðu samband