Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.02.2023

Appelsínugul viðvörun 7.02

Appelsínugul viðvörun 7.02
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið þriðjudaginn 7. feb. kl. 06:00 – 08:00. Foreldrar meta sjálfir hvort þeir treysta börnum sínum til að ganga í og úr skóla, miðað við aldur og aðstæður.
Nánar
30.01.2023

Fjölnotapokar á Bókasafn Garðabæjar

Fjölnotapokar á Bókasafn Garðabæjar
Á þemadögum í Sjálandsskóla í síðustu viku unnu nemendur verkefni sem tengjast umhverfisvernd og mannréttindum í fjölbreyttum verkefnum og fengu góða gesti í heimsókn. Hver árgangur fékk ákveðið þema til að vinna út frá allt frá því að kryfja...
Nánar
27.01.2023

Umhverfis- og mannréttindadagar

Umhverfis- og mannréttindadagar
Dagana 24. og 25. janúar voru Umhverfis og mannréttindadagar haldnir í fyrsta skipti í Sjálandsskóla. Meðal verkefna sem nemendur unnu voru: • Minn barnasáttmáli • Þjóðerni og búseta, ólíkir lifnaðarhættir
Nánar
20.01.2023

7. bekkur á Reykjum

7. bekkur á Reykjum
Á hverju ári fer 7. bekkur úr Sjálandsskóla á Reyki í Hrútafirði og þetta árið fóru nemendur vikuna 9. – 13. janúar.
Nánar
02.01.2023

Þema um Garðabæ

Þema um Garðabæ
Nýlega var fjórði bekkur í þema um Garðabæ. Í tónmennt var af því tilefni rætt um tónlistarfólk úr Garðabæ og nemendur hlustuðu á tónlist úr heimabænum.
Nánar
20.12.2022

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. ​
Nánar
28.11.2022

Körfuboltaleikur

Körfuboltaleikur
Lengi vel var árlega fótboltaleikur í Sjálandsskóla þar sem nemendur spiluðu á móti starfsfólki. Á síðasta skólaári var ákveðið að breyta til og reglulega var keppti starfsfólk á móti nemendum í körfubolta. Nú hefur fyrsti leikur þessa skólaárs verið...
Nánar
16.11.2022

Starfamessa

Starfamessa
Í dag var haldin starfamessa í unglingadeild í fjórða sinn þar sem foreldrar og aðrir komu og kynntu starf sitt starf.
Nánar
15.11.2022

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing
Í gær 14.11 var árleg rýmingaræfing í Sjálandsskóla. Þessi æfing var líka upphaf árlegs Eldvarnarátaks Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Nánar
11.11.2022

Gleðidagur

Gleðidagur
Í dag lauk vinaviku Sjálandsskóla með Gleðidegi þar sem nemendur máttu koma spariklæddir og með veitingar á hlaðborð inni á sínum svæðum.
Nánar
09.11.2022

Útikennsla í 1.bekk

Útikennsla í 1.bekk
Í útikennslu í 1. bekk eru nemendur búnir að vera gera allskonar skemmtilegt tengt tröllaþemanu eins og að leira náttúrutröll í Gálgahrauni, lesa tröllasögur, finna steina fyrir tröll í Álftanesfjöru, fara í tröllaleiki og poppa popp yfir eldi.
Nánar
03.11.2022

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Nú í haust höfum við fengið tvo rithöfunda til okkar í morgunsöng.
Nánar
English
Hafðu samband