Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.04.2012

Bláfjöll í dásamlegu veðri

Bláfjöll í dásamlegu veðri
Í gær fóru nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla í vel heppnaða ferð í Bláfjöll. Veðrið lék við okkur allan daginn og þrátt fyrir langa bið hjá sumum í skíðaleigunni þá nutum við dagsins í sól og blíðu. Flestir fóru á skíði eða snjóbretti en aðrir...
Nánar
16.04.2012

Skíðaferð á morgun

Skíðaferð á morgun
Á morgun, þriðjudag 17.apríl, verður farið í skíða- og vetrarferð í Bláfjöll. Nemendur eiga mæta stundvíslega kl.8.15 og rúturnar fara kl.8.30. Það er mjög mikilvægt að nemendur mæti á réttum tíma. Áætluð heimkoma er um kl.15.30.
Nánar
12.04.2012

Undirbúningur listadaga

Undirbúningur listadaga
Undirbúningur listadaga, sem haldnir verða í Garðabæ 19.-29.apríl, er hafin hjá okkur í Sjálandsskóla. Í dag voru nemendur í 1.-2. bekk að búa til alls konar listaverk úr bókum, t.d. bókabíl, lampa og bókavörðu. Næstu daga verður haldið áfram að búa...
Nánar
12.04.2012

7. bekkur á kajak

7. bekkur á kajak
Það var líf og fjör í sundlauginni hjá 7.bekk í morgun þegar nemendur voru að æfa sig á kajak. Hrafnhildur sundkennari og Sígú kenndu þeim réttu tökin við að fara í og úr kajaknum, velta sér og að róa.
Nánar
10.04.2012

Stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ

Stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ
Þriðjudaginn 20. mars hélt Fjölbrautaskólinn í Garðabæ stærðfræðikeppni fyrir unglinga í Garðabæ og á Álftanesi. Alls tóku rúmlega 60 nemendur þátt í keppninni og þar af sex nemendur frá Sjálandsskóla. Tveir nemendur úr Sjálandsskóla lentu í...
Nánar
28.03.2012

Erlendir kennarar á útikennslunámskeiði í Sjálandsskóla

Erlendir kennarar á útikennslunámskeiði í Sjálandsskóla
Þessa viku hafa kennarar frá ýmsum Evrópulöndum verið í heimsókn hjá okkur í Sjálandsskóla. Þeir eru á útikennslunámskeiði á vegum endurmenntunarsjóðs Comeniusar og tóku okkar kennarar og nemendur þátt í að sýna þeim hvernig útikennsla í íslenskri...
Nánar
28.03.2012

Myndir frá páskabingóinu

Myndir frá páskabingóinu
Í gær stóð foreldrafélagið fyrir vel heppnu páskabingói í skólanum. Hægt var að kaupa pítsur og bingóspjöld og voru páskaegg í vinning. Myndir frá páskabingóinu má sjá á myndasíðunni
Nánar
27.03.2012

Fjallganga á Úlfarsfell -3.-4.bekkur

Fjallganga á Úlfarsfell -3.-4.bekkur
Krakkarnir í 3. 4.bekk létu ekki rok og rigningu á sig fá í gær. Þau gerðu sér lítið fyrir og gengu á Úlfarsfell í útikennslunni. Þau fóru með Strætó í Mosfellsbæinn og gengu þaðan upp á topp á Úlfarsfelli. Sannkallaðar hetjur þessir frábæru krakkar...
Nánar
23.03.2012

Ball hjá 4. og 5. bekk

Ball hjá 4. og 5. bekk
Haldið var kveðjuhóf fyrir þýsku krakkana og kennara þeirra á miðvikudaginn. Í því tilefni var dansað og borðaðar pylsur með öllu tilheyrandi ásamt nemendum 4. og 5. bekkjar í Sjálandsskóla. Krakkarnir skemmtu sér konunglega en hefðu verið tilbúin að...
Nánar
22.03.2012

Skíðaferðinni frestað fram yfir páska

Skíðaferðinni frestað fram yfir páska
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta skíðaferðinni í Bláfjöll fram yfir páska. Nógur snjór er í Bláfjöllum og því engin ástæða til að örvænta. Fylgist með fréttum á heimasíðunni.
Nánar
22.03.2012

Þýskir nemendur í heimsókn

Þýskir nemendur í heimsókn
Í þessari viku hafa nokkrir þýskir nemendur, ásamt kennurum sínum, verið í heimsókn hjá okkur í Sjálandsskóla. Heimsóknin er í tengslum við Comeniusarverkefni sem skólinn tekur þátt í. Krakkarnir voru með kynningu á landinu sínu og síðan tóku þeir...
Nánar
20.03.2012

Skólahreysti í sjónvarpinu

Skólahreysti í sjónvarpinu
Í dag hefjast útsendingar á Skólahreysti á Rúv. Keppnin er sýnd næstu þriðjudaga en Sjálandsskóli tók þátt í keppninni og stóð sig með prýði. Þeir sem tóku þátt fyrir hönd skólans voru Adam Jarron, Ásdís Eva Diðriksdóttir, Bára Dís Böðvarsdóttir...
Nánar
English
Hafðu samband