24.01.2011
7. bekkur á Reykjum
Þessa vikuna er 7.bekkur Sjálandsskóla í skólabúðum á Reykjum. Þau lögðu af stað í morgun og koma heim á föstudag. Á Reykjum er ávallt mikið fjör og margt skemmtilegt sem nemendum stendur til boða.
Nánar24.01.2011
Saga mannkyns í 3.-4. bekk
Nemendur í 3. - 4.bekk eru þessa dagana í þema um sögu mannkyns þar sem þeir fræðast um valda þætti mannkynssögunnar frá upphafi sögunnar til okkar dags. Nemendur vinna bæði í hópum og einstaklingslega og í dag fengu krakkarnir að koma með þjóðlega...
Nánar20.01.2011
Handbolti - Stjarnan

Nú þegar íslenska landsliðið er að keppa á Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð ætlar handknattleiksdeild Stjörnunnar að bjóða öllum krökkum á aldrinum 6 til 16 ára að koma á prufuæfingar í janúar og æfa frítt út febrúar mánuð
Nánar18.01.2011
2-Mix í Stundinni okkar
Á sunnudaginn komu þrír strákar úr 7.bekk Sjálandsskóla fram í Stundinni okkar. Það voru þeir Gerald, Siggi og Davíð úr hljómsveitinni 2-mix sem fluttu frumsamið lag. Með þeim í hljómsveitinni er einnig gamall nemandi úr skólanum, Sólon
Nánar17.01.2011
Frístundabíll Garðabæjar

Ákveðið hefur verið að hefja rekstur „frístundabíls“ í Garðabæ nú á vorönn 2011. Stefnt er að því að hefja aksturinn mánudaginn 17. janúar og endurmeta verkefnið í lok þessa skólaárs.
Nánar07.01.2011
Viðbrögð við óveðri

Sjálandsskóli fylgir reglum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), um röskun á skólastarfi vegna óveðurs. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni, enda getur veður þróast með...
Nánar25.12.2010
Ný gjaldskrá tómstundaheimilis
Ný gjaldskrá tómstundaheimilis Sjálandsskóla tekur gildi 1.janúar 2011.
Í tómstundaheimilum skólanna gefst nemendum skólanna kostur á að taka þátt í ýmis konar leik og starfi.
Nánar25.12.2010
Fjölbreyttur og hollur matur í grunnskólum
Ýmislegt er gert til að tryggja að tryggja gæði skólamálsverða í grunnskólum bæjarins og fylgjast með að þeir uppfylli kröfur um næringarinnihald og ferskleika. Í þessari grein er sagt frá því hvernig staðið er að þessu eftirliti.
Nánar17.12.2010
Jólaball og jólaskemmtun
Í dag var síðasti dagur fyrir jólafrí og þá var haldið jólaball Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans. Dagurinn hófst með jólaskemmtun og helgileik og síðan voru stofujól og að lokum var dansað í kringum jólatréð.
Nánar17.12.2010
Kirkjuferð
Nemendur Sjálandsskóla fóru saman í kirkjuferð í gær. Þeir gengu í Vídalínskirkju þar sem Jóna Hrönn Bolladóttir tók á móti þeim. Eftir kirkjuferðina gengu nemendur aftur í skólann og fengu hátíðarmat í matsalnum.
Myndir frá kirkjuferðinni má sjá...
Nánar15.12.2010
Skólaskipið Dröfn - 9.bekkur
Dagana 8. og 9. desember sl. fóru nemendur í 9.bekk út á sjó með skólaskipinu Dröfn. Nemendur fræddust um sjávarútveg og vistkerfi hafsins. Trolli var dýft í sjóinn og nemendur gerðu að aflanum. Nemendur fengu síðan að eiga aflann og fóru stoltir með...
Nánar15.12.2010
Hlutverkaleikur hjá 5.-6.bekk - myndband
Nememendur 5.- 6. bekkjar enduðu Snorraþemað á því að fara í hlutverkaleik þar sem þau áttu að vera fólk á miðöldum sem aðstoðarmenn Snorra eða andstæðinga hans. Drottningin, völvan og járnsmiðurinn aðstoðuðu krakkana við þrautirnar sem þau þurftu að...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 132
- 133
- 134
- ...
- 162