14.12.2010
Þorgrímur Þráinsson les fyrir nemendur
Í dag kom rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í Sjálandsskóla og las úr bókum sínum. Fyrst las hann fyrir 1.-6.bekk og síðan fyrir 7.-10.bekk. Krakkarnir hlustuðu vel og höfðu gaman af lestrinum. Einn nemandi spurði hvort Þorgrímur væri út...
Nánar13.12.2010
Lög frá 5.-6. bekk
5.-6. bekkur hefur verið að semja lög í tónmennt við þemað um Snorra Sturluson. Nemendur fengu í hendurnar ljóð úr Hávamálum endursögð af Þórarni Eldjárn. Þau sömdu svo lag við ljóðið, völdu sér hljóðfæri til að leika á, æfðu og tóku að lokum upp...
Nánar09.12.2010
Lög frá 3.-4. bekk
Nemendur í 3. og 4. bekk hafa undanfarnar vikur samið lög við gömul íslensk kvæði. Annarsvegar var samið við Hættu að gráta hringaná eftir Jónas Hallgrímsson og hinsvegar við þjóðvísuna Sumri hallar hausta fer. Nemendum var skipt í hópa og fékk hver...
Nánar09.12.2010
Aðventuganga foreldrafélagsins á sunnudaginn
Sunnudaginn 12. desember ætlar foreldrafélagið að standa fyrir gönguferð við allra hæfi í Heiðmörk.
Lagt af stað frá bílastæðinu - þar sem grillið er - kl. 12:00. Höfum með okkur heita drykki og nesti. Allir velkomnir
Nánar08.12.2010
Hringitónar frá 7.bekk

Nemendur í 7. bekk hafa undanfarið samið og tekið upp hringitóna. Verkefnin hafa að mestu verið unnin í tölvum þar sem upptöku og hljóðbúta forritið Garage band var notað. Hringitónarnir þurftu að uppfylla ákveðin skilyrði og áttu þeir m.a. að...
Nánar07.12.2010
Jólamáltíð 16.des. -panta fyrir 9. des.

Fimmtudaginn 16. desember verður jólamatur í hádeginu frá Heitt og Kalt. Jólamaturinn er hamborgarhryggur með brúnuðum kartöflum, grænum baunum, rauðkáli og rjómasveppasósu. Þeir nemendur sem ekki eru í áskrift, eða eru ekki í áskrift á fimmtudögum...
Nánar07.12.2010
,,Gráðug kerling" í tónmennt hjá 1.-2.bekk
1. og 2. bekkur hafa verið að læra og æfa lagið Gráðug kerling í tónmennt og tóku það upp í síðustu viku. Í laginu spila allir nemendur bæði á tréspil eða málmspil og á takthljóðfæri í hluta af laginu auk þess sem þau syngja það
Nánar06.12.2010
Skemmtiatriði í morgunsöng
Undanfarna morgna hefur verið mikið um að vera í morgunsöng í Sjálandsskóla. Á hverjum fimmtudegi er skemmtidagskráin ,,Fimmtudagur til frægðar" en þá skiptast hóparnir á að vera með skemmtiatriði. Nemendur hafa verið duglegir við að æfa söng- og...
Nánar06.12.2010
1. og 2. bekkur á Árbæjarsafn
Föstudaginn 26.nóvember og föstudaginn 3. desember fóru krakkarnir í 1. og 2. bekk í heimsókn í Árbæjarsafn. Þar fræddust þeir um jólin og jólahald í gamla daga. Þeir fengu að vita af hrekkjum og kenjum gömlu íslensku jólasveinanna. Í lokin fóru...
Nánar03.12.2010
Fjölmenni í foreldrakaffi í morgunsöng
Gaman var að sjá hversu margir foreldrar mættu í foreldrakaffið í morgunsöng í dag. Þar voru samankomnir yfir sextíu foreldrar sem hlýddu á börnin sín syngja og þáðu kaffi.
Vífill Harðarson í 7.bekk spilaði á klarinett og sunginn var afmælissöngur...
Nánar02.12.2010
Comeniusarleikarnir
Í gær, 1.desember, tóku allir nemendur í 1.-7. bekk þátt í Comeniusarleikunum. Nemendum var skipt í hópa þar sem farið var í tólf mismunandi leiki. Allir fengu að prófa alla leikina og að lokum völdu nemendur skemmtilegasta leikinn. Það var mikið...
Nánar30.11.2010
Foreldrakaffi í morgunsöng
Næstu tvo föstudaga, 3. og 10. desember býður foreldrafélagið alla foreldra velkomna í kaffi í morgunsöng. Síðast liðinn föstudag komu margir foreldrar og hlýddu á söng nemenda ásamt tónlistaratriði, þar sem tveir nemendur úr 7.bekk, Dagrún Sara og...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 133
- 134
- 135
- ...
- 162