Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.08.2010

Sælukot

Sælukot er tómstunda/frístundaheimili opið öllum nemendum í 1.-4. bekk Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans. Opnunartími: 14.05 – 17.15 alla virka daga Umsjónarmaður: Davíð Örvar Ólafsson, davido@sjalandsskoli.is
Nánar
20.08.2010

Mataráskrift

Mataráskrift
Foreldrum er bent á að panta mataráskrift á heimasíðu Heitt og kalt
Nánar
12.08.2010

Innkaupalistar

Eins og áður sér skólinn um að kaupa þær stílabækur og möppur sem nemendurnir þurfa að nota. Nemendur þurfa þó sjálfir að útvega
Nánar
11.08.2010

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Undirbúningur skólastarfsins er nú hafinn af fullum krafti. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 08:30 – 16:00 fram að skólasetningu. Skrifstofan verður lokuð frá kl. 14:00 föstudaginn 13. ágúst. Foreldrafundir með nemendum verða haldnir 24...
Nánar
16.06.2010

Opnunartími skrifstofu skólans í sumar

Opnunartími skrifstofu skólans í sumar verður eftirfarandi: Til föstudagsins 25. júní verður opið frá kl. 8:30 til 15:30. Lokað verður frá 28.júní til 4.ágúst. Frá 4.ágúst verður opið frá kl. 8:30 til 15:30
Nánar
15.06.2010

7.bekkur semur Reggae lög

Nemendur í 7.bekk sömdu skömmu fyrir skólalok Reggae lög í tónmennt. Eins og glöggt má heyra höfðu þau nýlega verið í forvarnarfræðslu
Nánar
09.06.2010

Skólaslit

Skólaslit í Sjálandsskóla verða sem hér segir fimmtudaginn 10.júní nk. :
Nánar
09.06.2010

Innilegan

Þá er hinni árlegu innilegu lokið og gekk hún mjög vel. Mánudagurinn byrjaði á gönguferðum en flestir gengu að þessu sinni á Helgafell. Aðrir fóru í Valaból og enn aðrir hófu ferðina í Heiðmörk
Nánar
02.06.2010

Íþróttadagur

Í dag var íþróttadagur í Sjálandsskóla. Allir nemendur tóku þátt í hinum ýmsu íþróttagreinum. Meðal annars syntu nokkrar hetjur sjósund
Nánar
26.05.2010

Hjól og sól

Hjól og sól
Það var líf og fjör hjá nemendum í 7.bekk í gær er þau hjóluðu í Elliðaárdalinn. Veðrið var yndislegt og krakkarnir nýttu tækifærið og stukku útí ána. Hressir og hraustir krakkar hér á ferð.
Nánar
25.05.2010

Árshátíð 7. bekkinga

Árshátíð 7. bekkinga
Nemendur í 7. bekk héldu árshátíð í sal Sjálandsskóla. Þema kvöldsins var ,,gala“ og það mættu allir í sínu fínasta pússi. Foreldar hennar Hrefnu elduðu fyrir bekkinn. Þau fengu kjúklingaspjót og rjómapasta. Í eftirrétt fengu þau heita...
Nánar
17.05.2010

Rapp í 5.-6. bekk - hlustið!

Í apríl voru nemendur í 5.-6. bekk í þema um upphaf Íslandsbyggðar og var þá unnið með kvæði og hlustað á kvæðasöng í tónmennt. Kvæðasöngurinn var svo borinn saman við rapp tónlist nútímans. Í framhaldi af því völdu bekkirnir sér svo ljóð úr...
Nánar
English
Hafðu samband