Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.05.2010

Hljóðfæri

Hljóðfæri
Nemendur í 3.-4. bekk bjuggu til sín eigin hljóðfæri. Hljóðfærin voru hristur, svipur, tamporínur. Allt efni sem nemendur notuðu var til hér í skólanum og margt sem var „rusl“ . Í morgunsöng fluttu nemendur síðan lag undir stjórn Ólafs...
Nánar
05.05.2010

Afrakstur listadaga

Afrakstur listadaga
Allir að skoða fallegu fuglana sem nemendur í 1.-2. bekk hafa málað á steina við göngustíginn. Krakkarnir eru í þemanu plöntur og dýr. Þau völdu sér fugl með stuðningi bóka og fuglavefsins, síðan öfluðu þau sér heimilda um fuglinn og teiknuðu á...
Nánar
30.04.2010

Ljóðalestur í fjörunni

Ljóðalestur í fjörunni
Nemendur í 3.-4. bekk fluttu frumsamin ljóð um Ísland í fjörunni við Sjálandsskóla á miðvikudaginn. Ljóðalesturinn var í tilefni af listadögum og þemanu sem nemendur eru í um Ísland. Ljóðin voru samin útí hrauni á góðum degi, myndskreytt heima í...
Nánar
28.04.2010

Áfram veginn

Áfram veginn
Út er komin skýrsla með niðurstöðum foreldrakönnunar. Almennt má álykta sem svo að foreldrar séu mjög sáttir við starfið í Sjálandsskóla. Starfshópurinn fær góðan vitnisburð og er ljóst að foreldrar álíta að í Sjálandsskóla starfi afar hæft...
Nánar
27.04.2010

Graffíti og vindhörpur

Graffíti og vindhörpur
Í dag voru nemendur í 7. bekk með gjörning út í móa. Þau unnu graffíti verk útfrá þemanu skólinn minn og bærinn minn. Þá höfðu nemendur einnig útbúið vindhörpur sem hanga útí stauraskógi. Markmiðið með þessu verkefni var að allir myndu skapa ...
Nánar
27.04.2010

Kvikmyndatónlist

Krakkarnir í 7. bekk hafa verið að semja tónlist við stuttmyndir í mars og apríl í tónmennt hjá Ólafi Schram. Þau notuðu búta úr myndum sem fylgdu með nótnaskriftarforritinu Sibelius sem skólinn á. Hlustið nú:
Nánar
26.04.2010

Í barnastærðum

Í barnastærðum
Nemendur í 1. og 2. bekk fóru s.l. föstudag á sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði. Þetta var sýningin „Í barnastærðum – íslensk og alþjóðleg hönnun fyrir börn“ Þar fengu nemendur að kynnast leikföngum og húsgögnum sem sérstaklega eru...
Nánar
24.04.2010

Gaman í stærðfræði

Gaman í stærðfræði
S.l. 2 vikur hafa nemendur í 1.-4. bekk og lítill hópur í 5.-6. bekk fengið aðgang að erlendu stærðfræðinámsefni á netinu. Sjá http://www.mathletics.com Hér er um að ræða fjölbreytt námsefni sem snertir öll svið stærðfræðinnar svo og...
Nánar
23.04.2010

Hreinsun í nágrenni skólans

Hreinsun í nágrenni skólans
Í dag hafa allir nemendur skólans tekið þátt í hreinsunarátaki á skólalóð og nágrenni skólans. Hópunum var skipt um og voru yngstu nemendurnir á skólalóðinni, 3.-4. bekkur tók fjöruna, 5.-6. bekkur lækinn og sjávarsíðuna fyrir neðan Löngulínu, 7...
Nánar
20.04.2010

Fótbolti fyrir alla

Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir hefjast á laugardaginn í íþróttahúsinu Ásgarði kl. 11:00. Æfingarnar eru ætlaðar börnum sem vegna þroskafrávika og/eða fötlunar geta ekki nýtt sér hefðbundiðstarf á vegum barna- og unglingadeilda...
Nánar
19.04.2010

Morgunsöngur og dans

Morgunsöngur og dans
Skóladagurinn hefst ávallt með morgunsöng á sal. Þangað koma nemendur ásamt kennurum sínum og syngja saman tvö lög. Í morgun sungu þau Sá ég spóa í fjórföldum keðjusöng og var það glæsilega gert hjá þeim. Síðan komu þær Kristín María og Aníta Ólöf...
Nánar
16.04.2010

Sæla í Sælukoti

Sæla í Sælukoti
Það var nóg að gera hjá krökkunum í Sælukoti í dag og eins og alltaf voru nokkur valsvæði í boði fyrir þau. Úti var hellirigning og því vorum við inni í dag. Þau gátu valið úr 4 svæðum fyrir kaffi, Hafdís fór með 12 stykki í að baka pizzusnúða og...
Nánar
English
Hafðu samband