Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.03.2018

Kynningar fyrir nýja nemendur í 1.og 8.bekk

Kynningar fyrir nýja nemendur í 1.og 8.bekk
Á miðvikudag, 14.mars, verða kynningar fyrir nýja nemendur í Sjálandsskóla. Kynningarnar verða í Sjálandsskóla sem hér segir: Kl.16:30 fyrir nemendur sem hefja skólagöngu í 1.bekk næsta haust og foreldra/aðstandendur þeirra. Kl. 17:30 fyrir...
Nánar
09.03.2018

Heimsókn 10.bekkinga á Verk og vit

Heimsókn 10.bekkinga á Verk og vit
Í dag, föstudaginn 9. mars, fóru nemendur í 10. bekk á sýninguna Verk og vit (www.verkogvit.is) í Laugardalshöllinni í boði Tækniskólans, skóla atvinnulífsins. Með þessu boði vill Tækniskólinn kynna nemendum þau tækifæri sem skólinn hefur upp á að...
Nánar
09.03.2018

Samræmdu prófi í ensku frestað

Samræmdu prófi í ensku frestað
Fresta þurfti samræmdu prófi í ensku hjá 9.bekk í morgun vegna tæknilegra vandamála hjá Menntamálastofnun. ​Sumir nemendur gátu skráð sig inn í prófið, aðrir ekki og margir duttu út eftir að hafa skráð sig inn.
Nánar
08.03.2018

Samræmdu prófin í stærðfræði gengu vel

Samræmdu prófin í stærðfræði gengu vel
Í morgun tóku nemendur í 9.bekk samræmt könnunarpróf í stærðfræði. Próftakan gekk vel, engin tæknileg vandamál komu upp og við vonum að allt gangi jafn vel í enskuprófinu á morgun.
Nánar
08.03.2018

Upplestrarkeppnin í 7.bekk

Upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í dag voru úrslit í upplestrarkeppni 7.bekkjar. 10 nemendur kepptu í úrslitum og þrír þeirra keppa svo fyrir hönd skólans, tveir aðalmenn og einn varamaður.
Nánar
07.03.2018

Skólaþing Garðabæjar

Skólaþing Garðabæjar
Í dag, miðvikudag 7.mars kl.17:30-19:30 er Skólaþing Garðabæjar, haldið í Flataskóla.
Nánar
07.03.2018

Vandamál varðandi samræmd próf í 9.bekk

Vandamál varðandi samræmd próf í 9.bekk
Nemendur í 9.bekk mættu í morgun í samræmt próf í íslensku. Erfiðlega gekk að skrá sig í prófið og í ljós kom vandamál í kerfi Menntamálastofnunar. Sumir nemendur náðu að klára prófið en aðrir ekki.
Nánar
06.03.2018

Fatarugldagur

Fatarugldagur
Í dag var fatarugldagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá mættu nemendur og starfsfólk í öfugum fötum, sumir í sitthvorum sokknum, aðrir í öfugum peysum eða í fötum á röngunni.
Nánar
01.03.2018

Samræmd próf í 9.bekk í næstu viku

Samræmd próf í 9.bekk í næstu viku
Í næstu viku verða samræmd próf í 9.bekk. Prófin eru miðvikudaginn 7.mars (íslenska), fimmtudaginn 8.mars (stærðfræði) og föstudaginn 9.mars (enska). Nemendur og foreldrar hafa fengið nánari upplýsingar um prófin. Á vefsíðu Menntamálastofnunar má...
Nánar
16.02.2018

Vetrarleyfi 19.-23.feb.

Vetrarleyfi 19.-23.feb.
Í næstu viku, 19.-23.febrúar, er vetrarleyfi í Sjálandsskóla. Sælukot er opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Nemendur mæta aftur í skólann mánudaginn 26.febrúar.
Nánar
14.02.2018

Öskudagsmyndir

Öskudagsmyndir
Að venju var mikið fjör á öskudeginum í Sjálandsskóla í dag. Dagsskráin hófst með dansi í salnum og svo fóru nemendur á ýmsar stöðvar í skólanum og sungu fyrir nammi. Nemendur í unglingadeild skiptu sér niður á stöðvar og 8.bekkur sá um draugahús.
Nánar
13.02.2018

Astrid Lindgren- leiksýning hjá 3.-4.bekk

Astrid Lindgren- leiksýning hjá 3.-4.bekk
Í morgun fengum við að sjá leiksýningu frá 3.-4.bekk sem fjallaði um nokkrar sögur eftir hinn þekkta rithöfund Astrid Lindgren. Krakkarnir stóðu sig vel í lestri, leik og söng.
Nánar
English
Hafðu samband