Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.10.2023

Vísindasmiðja í 9.bekk

Vísindasmiðja í 9.bekk
Nemendur í 9.bekk buðu foreldrum og forráðafólki í vísindasmiðju í dag. Þar kynntu nemendur ýmis verkefni og rannsóknir sem þeir hafa verið að vinna með undanfarið í eðlisfræði.
Nánar
18.10.2023

Foreldraviðtöl og starfsdagur í næstu viku

Foreldraviðtöl og starfsdagur í næstu viku
Í næstu viku eru nemenda-og foreldraviðtöl á fimmtudeginum og starfsdagur á föstudeginum. Við minnum foreldra/forráðafólk á að skrá viðtalstíma í Námfús.
Nánar
10.10.2023

Líf og fjör á íþrótta- og leikjadegi

Líf og fjör á íþrótta- og leikjadegi
Íþrótta-og leikjadagur var haldinn í dag þar sem nemendum í 1.-9.bekk var skipt í hópa og tóku þeir þátt í fjölbreyttum leikjum og íþróttum. Vegna veðurs voru útileikirnir færðir inn og það var mikið fjör á göngunum þar sem voru þrautabrautir...
Nánar
06.10.2023

Forvarnarvika Garðabæjar 4.-11.okt.

Forvarnarvika Garðabæjar 4.-11.okt.
Þessa dagana stendur yfir forvarnarvika í Garðabæ. Þá er lögð áhersla á að skoða samskipti nemenda með fjölskyldum, skóla og íþróttafélögum.
Nánar
05.10.2023

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna fóru fram í dag á alþjóðlegum degi kennara. Okkar ástsæli tónmenntakennari, Ólafur Schram, hlaut tilnefningu og svo skemmtilega vill til að Ólafur á einmitt stórafmæli í dag.
Nánar
05.10.2023

Alþjóðadagur kennara í dag

Alþjóðadagur kennara í dag
Alþjóðadagur kennar er haldinn árlega þann 5.október til að minna á mikilvægi kennarastarfsins um allan heim. Dagurinn minnir okkur á mikilvægi menntunar og kennslu sem einn af grunnþáttum samfélagsins.
Nánar
04.10.2023

Lokadagur átaksins

Lokadagur átaksins
Síðasti dagur átaksins "Göngum í skólann" var í dag og af því tilefni gengu nemendur og starfsfólk stóran hring um nágrenni skólans. Genginn var sami hringur og þegar átakið hófst en farinn öfugur hringur.
Nánar
03.10.2023

Rafrásir í eðlisfræði

Rafrásir í eðlisfræði
Nemendur í 10.bekk hafa verið að læra um rafmagn og rafrásir undanfarið. Í dag voru þeir að lóða og búa til rafrásir í eðlisfræðitímanum.
Nánar
02.10.2023

7.bekkur á Reyki

7.bekkur á Reyki
Þessa vikuna eru nemendur í 7.bekk á skólabúðunum á Reykjum. Þar dvelja þau fram á föstudag og taka þátt í fjölbreyttu skólastarfi sem þar fer fram.
Nánar
29.09.2023

Útikennsla í 2.bekk

Útikennsla í 2.bekk
Nemendur í 2.bekk hafa brallað ýmislegt í útikennslu núna í haust. Á myndasíðu bekkjarins má sjá nokkrar myndir frá útikennslunni.
Nánar
27.09.2023

Friðarhlaup

Friðarhlaup
Nemendur í 3.bekk tóku í dag þátt í Friðarhlaupi Chinmoy. Fulltrúar félagsins komu með friðarkyndil og fengu nemendur að hlaupa með kyndilinn í íþróttasalnum.
Nánar
12.09.2023

Twisted Forest í Heiðmörk

Twisted Forest í Heiðmörk
Nemendur í 9.og 10.bekk Sjálandsskóla tóku þátt í sýningunni Twisted Forest eftir danska leikhópinn Wunderland. Þessi sýning byggir á þátttöku nemenda í verkinu sem fór fram fyrir utan venjulega göngustíga í Heiðmörk
Nánar
English
Hafðu samband