Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.09.2019

Haustferðir unglingadeildar

Í dag fóru nemendur í 8.bekk í árlega haustferð í Vindáshlíð. Á morgun fara svo nemendur í 9.bekk einnig í Vindáshlið og 10.bekkingar fara til Vestmannaeyja. Nemendur gista eina nótt í haustferðum.
Nánar
04.09.2019

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund
Í dag fóru allir nemendur skólans í hina árlegu gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Þar gróðursettu nemendur 2-3 birkiplöntur á mann og hjálpuðu eldri nemendur þeim yngri. Þá var farið í leiki og grillaðar pylsur í hádeginu.
Nánar
03.09.2019

Gróðursetningarferð -breytt dagsetning

Vegna slæmrar verðurspár fyrir fimmtudaginn, þá hefur verið ákveðið að gróðursetningarferðin í Guðmundarlund verður farin á morgun, miðvikudag 4.sept.
Nánar
29.08.2019

Síðasti starfsdagur Svanhildar

Síðasti starfsdagur Svanhildar
Í dag varð hún Svanhidlur okkar sjötug og það var jafnframt síðasti starfsdagur hennar í Sjálandsskóla. Nemendur og starfsfólk mun sakna hennar mikið en eins og allir vita þá hefur hún fært gleði og jákvæðni í skólastarfið undanfarin ár.
Nánar
26.08.2019

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Það voru spenntir krakkar sem mættu í skólann í morgun, full tilhlökkunar að hefja nýtt skólaár. Sumir voru að hefja sína skólagöngu, sumir voru að byrja í nýjum skóla og sumir að fá nýjan kennarar. Dagurinn hófst á morgunsöng hjá nemendum í...
Nánar
23.08.2019

Skólaboðunardagur

Skólaboðunardagur
Í dag hittu nemendur og foreldrar þeirra kennara og fengu stundatöflur. Kennara fóru yfir námsefni vetrarins og kynntu það helsta í vetur. Á mánudaginn hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.
Nánar
08.08.2019

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Skrifstofa Sjálandsskóla hefur nú opnað eftir sumarfrí og kennarar mæta til starfa eftir helgi. Föstudaginn 23.ágúst er skólaboðunardagur og skólahald hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26.ágúst.
Nánar
13.06.2019

Sumarfrí og skólaboðun

Sumarfrí og skólaboðun
Skrifstofan lokar vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 24. júní til 8. ágúst. Skólasetning er föstudaginn 23.ágúst
Nánar
07.06.2019

Myndir frá skólaslitum og útskrift

Myndir frá skólaslitum og útskrift
Nú eru komnar inn myndir frá skólaslitum í 1.-9.bekk í dag og útskrift 10.bekkjar í gærkvöldi.
Nánar
06.06.2019

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift
Útskrift 10.bekkjar verður í Sjálandsskóla í kvöld kl.20 og á morgun föstudag eru skólaslit hjá nemendurm í 1.-9.bekk kl.9:00
Nánar
06.06.2019

Fjallganga og innilega

Fjallganga og innilega
Í gær fóru nemendur í 1.-7.bekk í göngu-og hjólaferð á Helgafell í blíðskaparveðri. Gangan gekk vel og nemendur komu svo aftur í skólann um fjögurleytið, en þá tók við hin árlega innilega.
Nánar
04.06.2019

Vorleikar

Vorleikar
Síðustu tvo daga hafa nemendur í Sjálandsskóla tekið þátt í vorleikunum þar sem verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg. Verkefnastöðvarnar skiptast í hreyfi-og sköpunarstöðvar og sem dæmi má nefna hljóðfæragerð, ljóð úr orðum, myndbandagerð...
Nánar
English
Hafðu samband