18.01.2016
"Margir takk" -húfurnar komnar á áfangastað

Núna eru húfurnar sem nemendur Sjálandsskóla prjónuðu fyrir jólin komnar til flóttabarna í Vín í Austurríki. Þar var sendiherra Íslands í Vín, Auðunn Atlason, sem sá um að koma húfunum í réttar hendur í flóttamannabúðum í Vín.
Nánar15.01.2016.jpg?proc=AlbumMyndir)
2.bekkur á Árbæjarsafni
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í vikunni fór 2.bekkur á Árbæjarsafn þar sem nemendur skoðuðu safnið og fengu fræðslu um gamla tíma. Á myndasafninu má sjá myndir frá heimsókninni.
Nánar11.01.2016
Ný gjaldskrá skólamáltíða

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar þann 17.desember s.l.var samþykkt ný gjaldskrá skólamáltíða. Í grunnskólum Garðabæjar kostar mataráskrift núna kr.465 o
Nánar08.01.2016.jpg?proc=AlbumMyndir)
Sleðaferð hjá 7.bekk
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í gær fór 7.bekkur í sleðaferð í nágrenni við skólann. Krakkarnir skemmtu sér vel eins og sjá má á myndunum á myndasíðu 7.bekkjar
Nánar05.01.2016
Lestrarátak Ævars vísindamanns

Þann 1. janúar hófst í annað sinn lestrarátak Ævars vísindamanns. Átakið er hugsað fyrir 1. til 7. bekk og virkar þannig að fyrir hverjar þrjár bækur sem nemendur lesa fylla þau út lestrarmiða
Nánar