Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.01.2018

Ný skólanámsskrá komin á heimasíðuna

Ný skólanámsskrá komin á heimasíðuna
Vakin er athygli á því að nú er komin ný skólanámsskrá Sjálandsskóla á heimasíðu skólans. Þar má finna ýmsar upplýsingar um skólann, námið, starfsfólk,grunnþætti menntunar, markmið og skipan náms, skólareglur og margt fleira.
Nánar
12.01.2018

Bókasafnsferð í útikennslu hjá 1.bekk

Bókasafnsferð í útikennslu hjá 1.bekk
Nemendur í 1. bekk fóru í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar í útikennslu í dag. Rósa bókasafnfræðingur tók á móti þeim, fræddi þá um safnið og las síðan söguna Risinn þjófótti og skyrfjallið fyrir nemendur. Eftir sögustundina fengu nemendur að lesa og...
Nánar
08.01.2018

Veðurviðvörun -þriðjudag

Veður­stofa Íslands hef­ur gefið út app­el­sínu­gula viðvör­un fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið í fyrramálið, þriðjudag 9.janúar. Bú­ast má við að mjög hvasst og hviðótt verði í efri byggðum á höfuðborg­ar­svæðinu þegar fólk held­ur til vinnu í...
Nánar
05.01.2018

Gleðilegt ár !

Gleðilegt ár !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs árs. Í þessari viku hófst nýtt tímabil í valgreinum í 8.-10.bekk og það tímabil stendur til 16.mars. ​
Nánar
English
Hafðu samband