Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.03.2009

Tónlist frá Kína og Perú

Í þemanu um sögu mannkyns unnu nemendur í 3.-4. bekk tónlist í tónmennt hjá Óla tengda svæðunum sem þau unnu með. Um er að ræða tvær útgáfur af Perúska laginu La Peresa, og svo kínverska lagið Si chang zhi og munkasönginn Regina seli sem er frá...
Nánar
06.03.2009

Glíma hjá 4. bekk

Glíma hjá 4. bekk
Í dag vorum við svo heppin að fá hann Ólaf frá Glímusambandinu til að kynna glímu fyrir 4. bekk. Í fyrstu voru nemendur svolítið feimnir og fannst glíma frekar furðulegt og fyndið fyrirbæri. En þegar þau voru búin að setja glímubeltin á sig og...
Nánar
05.03.2009

Frumsýning Kardimommubærinn

Frumsýning Kardimommubærinn
Nemendur í 1.-2. bekk frumsýndu Kardimommubæinn fyrir nemendur í morgun. Þau hafa lagt mikla vinnu í verkefnið og unnið í tengslum við íslensku, lífsleikni, tónmennt, myndmennt og textíl. Þetta var glæsilegt sýning
Nánar
03.03.2009

Mismunandi námsstílar

Mismunandi námsstílar
Í Sjálandsskóla leggjum við áherslu á að nemendur fái tækifæri til að læra eins og þeim finnst best. Það er nefnilega mjög mismunandi hvað hentar hverjum og einum. Sumum finnst best að læra við skrifborð meðan öðrum finnst best að liggja á gólfinu...
Nánar
English
Hafðu samband