Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.11.2012

Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika
Þessa vikuna er Norræn bókasafnsvika haldin víða um land. Þema Norrænu bókasafnavikunnar í ár er Margbreytileiki á Norðurlöndunum. Hjá okkur verða lesnir valdir kaflar úr bókum eftir norræna höfunda.
Nánar
12.11.2012

Vinavika

Vinavika
Síðasta vika var vinavika hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá var margt skemmtilegt um að vera. Á mánudeginum var sýnt myndband frá fótboltastelpum um einelti. Á miðvikudag var hver hópur að vinna ýmis verkefni tengd vináttu, t.d. vinbönd, veggspjald...
Nánar
12.11.2012

Rafbókargjöf til grunnskólanema

Rafbókargjöf til grunnskólanema
Þorgrímur þráinsson og rafbókaveitan Edda.is hafa gefið grunnskólanemendum átta rafbækur eftir Þorgrím Þráinsson. Hægt er að nálgast rafbækurnar á www.emma.is
Nánar
12.11.2012

Hringitónar frá 7.bekk

Hringitónar frá 7.bekk
Nemendur í 7. bekk hafa undanfarið búið til sína eigin hringitóna með aðstoð Garageband tónlistarforritsins. Krakkarnir fengu það hlutverk að búa til eins kafla hringitón sem væri áberandi og innihéldi takt, hljóma, þrástef og laglínu. Eins og...
Nánar
09.11.2012

Jón Jónsson í morgunsöng

Jón Jónsson í morgunsöng
Í morgun fengum við góðan gest til að syngja með okkur í morgunsöng. Söngvarinn frægi, Jón Jónsson, mætti með gítarinn og tók nokkur lög. Krakkarnir tóku vel undir og þetta var skemmtileg byrjun á gleðideginum okkar, sem er síðasti dagur í...
Nánar
09.11.2012

Ný heimasíða

Ný heimasíða
Nýir vefir Garðabæjar og grunnskóla bæjarins voru opnaðir í gær 8. nóvember. Nýju vefirnir hafa samræmt útlit og uppbyggingu sem á að auðvelda notendum vefjanna að rata um þá. Við hönnun þeirra hefur veftrjánum einnig verið breytt með það að...
Nánar
08.11.2012

Tónverk frá 1.-2.bekk

Tónverk frá 1.-2.bekk
Að undanförnu hafa nemendur 1. og 2. bekkjar unnið með lengargildi. Í tengslum við það æfðum við og tókum upp lagið Drippedí dripp þar sem nemendur spila ýmisst á takt- eða laglínuhljóðfæri. Strákar í 1. bekk spiluðu á stafi, stelpur í 1. bekk á...
Nánar
06.11.2012

Vinavika-Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

Vinavika-Þorgrímur Þráinsson í heimsókn
Þessa vikuna er vinavika hjá okkur í Sjálandsskóla. Þar er margt um að vera í tengslum við vináttu og í dag kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og fjallaði um vináttu. Hann sagði nemendum dæmisögur um mikilvægi vináttu og gaf þeim góð ráð fyrir...
Nánar
01.11.2012

Garðabær City Festival

Garðabær City Festival
Sjálands- Garða- og Álftanesskóli héldu sameiginlegt ball í Sjálandsskóla fimmtudaginn 25.október, við mikinn fögnuð. Ballið gekk gríðarlega vel og unglingarnir voru allir til fyrirmyndar. Fram komu DJ. Dungal, DJ. Baldur og leynigesturinn var...
Nánar
01.11.2012

Endurvinnsla í textílmennt

Endurvinnsla í textílmennt
Ein af aðal áherslunum í textílmennt í Sjálandsskóla er endurnýting og nýting á hvers konar efni. Nemendur eru afar hugmyndaríkir og áhugasamir - stakir sokkar verða að veskjum eða blómavösum, flísteppi að vettlingum eða böngsum og plastpokar eru...
Nánar
English
Hafðu samband