Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.03.2014

Skíðaferð Klakans til Dalvíkur

Skíðaferð Klakans til Dalvíkur
Í morgun fóru 25 nemendur í 8.-10.bekk í skíðaferð til Dalvíkur með félagsmiðstöðinni Klakanum. Nemendur gista í skíðaskálanum í Böggvistaðafjalli og koma til baka á föstudaginn.
Nánar
17.03.2014

Skíðaferð 1.-4.b. frestað til föstudags

Skíðaferð 1.-4.b. frestað til föstudags
Skíðaferð 1.-4.bekkjar sem átti að fara á morgun, þriðjudag, er frestað til föstudags vegna veðurs. Skíðaferð 5.-7.bekkjar verður á fimmtudaginn samkvæmt áætlun
Nánar
17.03.2014

Kynningarfundur fyrir nýja nemendur

Kynningarfundur fyrir nýja nemendur
Kynningarfundir fyrir foreldra væntanlegra 1. og 8. bekkinga verður haldinn í Sjálandsskóla miðvikudaginn 19. mars. Fyrir 1.bekk kl.16:30 og 8.bekk kl.17:30
Nánar
14.03.2014

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í gær var undirbúningur Stóru upplestrarkeppninnar haldinn í 7.bekk þar sem 12 nemendur kepptu um það hverjir færu sem fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppnina. Nemendur lásu brot úr bókinni Benjamín dúfa og stutt ljóð að eigin vali
Nánar
13.03.2014

Nýtt valtímabil hefst í næstu viku

Nýtt valtímabil hefst í næstu viku
Á mánudaginn 17.mars hefst nýtt valtímabil í unglingadeild. Það er fjórða og síðasta valtímabil vetrarins. Allir nemendur í unglingadeild eru búnir að velja sér valgreinar
Nánar
13.03.2014

Tónlistaratriði frá 3.-4.bekk í morgunsöng

Tónlistaratriði frá 3.-4.bekk í morgunsöng
Í morgun fengum við að sjá skemmtilegt tónlistaratriði frá 3.-4.bekk, sem þau hafa verið að æfa í tónmennt undanfarið. Krakkarnir sungu og spiluðu Afrísk lög sem er í tengslum við Afríkuþema sem þau eru að vinna í núna
Nánar
07.03.2014

Tónlist frá 5.-6.bekk

Tónlist frá 5.-6.bekk
Fyrir stuttu tóku krakkarnir í 5. og 6. bekk upp lagið Nanuma. Lagið er frá Ghana og í því spila allir á hljóðfæri og syngja. Söngur og hljóðfæraleikur var tekinn upp í sitt hvoru lagi en hluti lagsins er sunginn þríradda.
Nánar
05.03.2014

Líf og fjör á öskudegi

Líf og fjör á öskudegi
Það var mikið fjör hjá okkur í dag á öskudeginum. Dagurinn hófst í morgunsöng og síðan fóru nemendur að æfa söng og skemmtiatriði. Klukkan tíu var dagskrá í sal með skemmtiatriðum og dansi.
Nánar
04.03.2014

Nammi fyrir öskudaginn

Nammi fyrir öskudaginn
Öskudagur er á morgun og til þess að við getum haldið upp á daginn með gleði, glensi og söng þá vantar okkur meira nammi frá foreldrum. Eins og undanfarin ár þá hafa foreldrar lagt til nammið sem krakkarnir fá afhent fyrir söng og skemmtiatriði í...
Nánar
03.03.2014

Öskudagur framundan

Öskudagur framundan
Öskudagurinn verður haldinn með gleði og glensi hér í Sjálandsskóla líkt og undanfarin ár. Skóladagurinn hefst á hefðbundnum tíma en skóladeginum lýkur kl. 12:30 eða strax eftir hádegismat.
Nánar
English
Hafðu samband