Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.04.2024

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Undankeppni Sjálandsskóla fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram föstudaginn 5. apríl 2024.
Nánar
04.04.2024

Verðlaun veitt í Greindu betur

Verðlaun veitt í Greindu betur
Verðlaunaafhending fór fram í gær í undankeppni Evrópsku tölfræðikeppninnar. Keppnin heitir Greindu betur og er á vegum Hagstofu Íslands.
Nánar
19.03.2024

Söngvakeppni Kragans

Söngvakeppni Kragans
Félagsmiðstöðin Klakinn tók þátt í söngvakeppni Kragans sem haldin var þann 17. mars í Álftanesskóla. Söngvakeppnin er undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés sem er stærsta söngvakeppnin fyrir grunnskóla landsins.
Nánar
19.03.2024

Útivera og leikir í unglingadeild

Útivera og leikir í unglingadeild
Mánudaginn 18. mars hófst nýtt val í unglingadeild Sjálandsskóla sem ber nafnið ,,Útivera og leikir með Tomma‘‘.
Nánar
12.03.2024

Leiksýningar í marsmánuði

Leiksýningar í marsmánuði
Leikrit í morgunsöng hjá nemendum á yngsta stigi Sjálandsskóla í marsmánuði.
Nánar
01.03.2024

9. bekkur í Listasafn Reykjavíkur

9. bekkur í Listasafn Reykjavíkur
Nemendur 9. bekkjar fóru í vettvangferð á öskudag í Listasafn Reykjavíkur. Þar fengu þeir leiðsögn á sýninguna Erró, ,,Valdatafl - skrásetjari samtímans".
Nánar
29.02.2024

Opið hús í Sjálandsskóla- 5. mars.

Opið hús í Sjálandsskóla- 5. mars.
Opið hús verður fyrir forráðafólk og nemendur sem vilja kynna sér skólann þriðjudaginn 5. mars á milli kl. 16 og 17.
Nánar
16.02.2024

10. bekkur á Náttúrminjasafni Íslands

10. bekkur á Náttúrminjasafni Íslands
10.bekkur fór í vettvangsferð á sýningu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni ,,Vatnið í náttúru Íslands".
Nánar
16.02.2024

Öskudagsskemmtun í Sjálandsskóla

Öskudagsskemmtun í Sjálandsskóla
Á öskudaginn var mikil skemmtun og gleði í Sjálandsskóla.
Nánar
09.02.2024

Vetrarferð í Bláfjöll.

Vetrarferð í Bláfjöll.
Vetrarferð 1.-7. bekkjar í Bláfjöll dagana 7. og 8. febrúar 2024
Nánar
16.01.2024

Blár dagur í Sjálandsskóla

Blár dagur í Sjálandsskóla
Í dag var blár dagur í Sjálandsskóla í tilefni þess að Ísland er að leika sinn þriðja leik á EM í handbolta í kvöld
Nánar
20.12.2023

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð
Nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla senda sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi miðvikudaginn 3. janúar skv. stundaskrá.
Nánar
English
Hafðu samband