07.12.2023
Viðurkenning í friðarveggspjaldakeppni
Lára Kristín Agnarsdóttir, nemandi í 7.bekk í Sjálandsskóla, hlaut viðurkenningu í Alþjóðlegu friðarveggspjaldakeppni Lions. Hvert ár er valið þema til að vekja ímyndunarafn nemendanna.
Nánar06.12.2023
Jólakaffihús í 5.bekk
Það var heldur betur jólastemning hjá nemendum í 5.bekk í dag. Þá breyttist hefðbundinn nestistími í hátíðlegt jólakaffihús. Krakkarnir fengu heitt kakó, skreyttu piparkökur og hlustuðu á jólatónlist og jólasögu
Nánar06.12.2023
Jólalegt í Sjálandsskóla
Nú er orðið jólalegt hjá okkur í Sjálandsskóla. Nemendur og starfsfólk hafa síðustu daga verið að skreyta allan skólann, setja upp jólaljós, skreyta jólatré og búa til alls konar jólaskraut.
Nánar01.12.2023
Aðventukaffi með foreldrum
Í morgunsöng fengum við góða gesti þegar foreldrar og fjölskyldur nemenda komu í aðventukaffi. Dagurinn hófst á því að kór Sjálandsskóla söng tvö lög og síðan sungu nemendur afmælissönginn fyrir afmælisbörn desembermánaðar. Eftir morgunsönginn buðu...
Nánar29.11.2023
Jólaföndur
Jólatónlist ómaði um allan skóla í dag á jólaföndurdeginum í Sjálandsskóla. Þá voru nemendur og starfsfólk að skreyta skólann, búa til jólagjafir og föndra alls konar jólaskraut og jólapakka.
Nánar28.11.2023
Samskiptasáttmáli Garðabæjar
Í síðustu viku tóku nokkrir nemendur úr 6.-10. bekk þátt í rýnihópavinnu um nýjan samskiptasáttmála Garðabæjar með Sesselju skólastjóra, Ósk aðstoðarskólastjóra og Rósu námsráðgjafa. Sáttmálinn byggir á lögum um grunnskóla nr. 91/2008, lögum um...
Nánar21.11.2023
Stóra fiskitorfan
Síðustu viku var lestrarátak í Sjálandsskóla þar sem nemendur söfnuðu fiskum fyrir hverjar 15 mínútur sem þeir lásu heima eða í skólanum. Fiskunum var safnað saman í gluggann við bókasafnið og er núna komin þessi heljarstóra fiskitorfa með 1.877...
Nánar16.11.2023
Kúkalabbi er fyndnasta orðið
Í dag, 16.nóvember, er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni völdu nemendur í Sjálandsskóla fyndnasta orðið. Í morgunsöng voru úrslitin tilkynnt og fyndnasta orðið að mati nemenda í Sjálandsskóla var orðið "kúkalabbi"
Nánar15.11.2023
Bebras áskorun
Þessa dagana eru nokkrir bekkir í skólanum að taka þátt í Bebras áskoruninni sem reynir á rökhugsun og tölvufærni. Nemendur leysa krefjandi og skemmtileg verkefni
Nánar15.11.2023
Alls konar fjölskyldur
Nemendur í 2.bekk hafa verið að vinna með þema um fjölskylduna. Þeir skoðuðu alls konar fjölskyldugerðir og ræddu saman um hvernig við skilgreinum fjölskyldur.
Nánar14.11.2023
Fjölbreytileikinn í Sjálandsskóla
Nemendur í öllum árgöngum í Sjálandsskóla unnu að samvinnuverkefni þar sem föndraðir voru stafir og þjóðfánar barnanna í skólanum. Einnig skrifuðu nemendur orð tengd vináttu á mismunandi tungumálum inn í hjörtu og skreyttu.
Nánar13.11.2023
Rithöfundur í heimsókn
Í dag fengum við góðan gest í morgunsöng þegar rithöfundurinn Bjarni Fritzson kom og las upp úr bókum sínum um Orra óstöðvandi.
Nánar