Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.11.2023

Samskiptasáttmáli Garðabæjar

Samskiptasáttmáli Garðabæjar
Í síðustu viku tóku nokkrir nemendur úr 6.-10. bekk þátt í rýnihópavinnu um nýjan samskiptasáttmála Garðabæjar með Sesselju skólastjóra, Ósk aðstoðarskólastjóra og Rósu námsráðgjafa. Sáttmálinn byggir á lögum um grunnskóla nr. 91/2008, lögum um...
Nánar
21.11.2023

Stóra fiskitorfan

Stóra fiskitorfan
Síðustu viku var lestrarátak í Sjálandsskóla þar sem nemendur söfnuðu fiskum fyrir hverjar 15 mínútur sem þeir lásu heima eða í skólanum. Fiskunum var safnað saman í gluggann við bókasafnið og er núna komin þessi heljarstóra fiskitorfa með 1.877...
Nánar
16.11.2023

Kúkalabbi er fyndnasta orðið

Kúkalabbi er fyndnasta orðið
Í dag, 16.nóvember, er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni völdu nemendur í Sjálandsskóla fyndnasta orðið. Í morgunsöng voru úrslitin tilkynnt og fyndnasta orðið að mati nemenda í Sjálandsskóla var orðið "kúkalabbi"
Nánar
15.11.2023

Bebras áskorun

Bebras áskorun
Þessa dagana eru nokkrir bekkir í skólanum að taka þátt í Bebras áskoruninni sem reynir á rökhugsun og tölvufærni. Nemendur leysa krefjandi og skemmtileg verkefni
Nánar
15.11.2023

Alls konar fjölskyldur

Alls konar fjölskyldur
Nemendur í 2.bekk hafa verið að vinna með þema um fjölskylduna. Þeir skoðuðu alls konar fjölskyldugerðir og ræddu saman um hvernig við skilgreinum fjölskyldur.
Nánar
14.11.2023

Fjölbreytileikinn í Sjálandsskóla

Fjölbreytileikinn í Sjálandsskóla
Nemendur í öllum árgöngum í Sjálandsskóla unnu að samvinnuverkefni þar sem föndraðir voru stafir og þjóðfánar barnanna í skólanum. Einnig skrifuðu nemendur orð tengd vináttu á mismunandi tungumálum inn í hjörtu og skreyttu.
Nánar
13.11.2023

Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn
Í dag fengum við góðan gest í morgunsöng þegar rithöfundurinn Bjarni Fritzson kom og las upp úr bókum sínum um Orra óstöðvandi.
Nánar
10.11.2023

Gleðidagur í dag

Gleðidagur í dag
Í dag var gleðidagur hjá okkur í Sjálandsskóla, í lok vinavikunnar. Nemendur komu spariklæddir og héldu Pálínuboð á sínu heimasvæði.
Nánar
03.11.2023

Vinavika 6.-10.nóv.

Vinavika 6.-10.nóv.
Í næstu viku er vinavika í Sjálandsskóla í tengslum við baráttudag eineltis sem er 8.nóvember. Í vinavikunni verður unnið með ýmis verkefni tengdum vináttu og einelti.
Nánar
19.10.2023

Vísindasmiðja í 9.bekk

Vísindasmiðja í 9.bekk
Nemendur í 9.bekk buðu foreldrum og forráðafólki í vísindasmiðju í dag. Þar kynntu nemendur ýmis verkefni og rannsóknir sem þeir hafa verið að vinna með undanfarið í eðlisfræði.
Nánar
18.10.2023

Foreldraviðtöl og starfsdagur í næstu viku

Foreldraviðtöl og starfsdagur í næstu viku
Í næstu viku eru nemenda-og foreldraviðtöl á fimmtudeginum og starfsdagur á föstudeginum. Við minnum foreldra/forráðafólk á að skrá viðtalstíma í Námfús.
Nánar
10.10.2023

Líf og fjör á íþrótta- og leikjadegi

Líf og fjör á íþrótta- og leikjadegi
Íþrótta-og leikjadagur var haldinn í dag þar sem nemendum í 1.-9.bekk var skipt í hópa og tóku þeir þátt í fjölbreyttum leikjum og íþróttum. Vegna veðurs voru útileikirnir færðir inn og það var mikið fjör á göngunum þar sem voru þrautabrautir...
Nánar
English
Hafðu samband