21.05.2024
Kynning frá Rannsókn og greiningu.
Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ, fimmtudaginn 23. maí kl. 16:30 í Sveinatungu.
Nánar16.05.2024
Perlað af Krafti
Nemendur í 5. - 10. bekk perluðu af krafti armbönd með áletruninni "Lífið er núna" á þemadegi 10. maí sl. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.
Nánar16.05.2024
Ungt umhverfisfréttafólk
Nokkrir nemendur í 10. bekk Sjálandsskóla tóku þátt í keppninni Ungt umhverfisfréttafólk. Keppnin er á vegum Landverndar og er markmið hennar að fá ungt fólk til að kynna sér umhverfismál og miðla upplýsingum til almennings.
Nánar03.05.2024
Umhverfið okkar
Nemendur í 10.bekk hafa undanfarnar vikur verið að skoða hvað betur megi fara í umhverfismálum og þá sérstaklega í okkar nær samfélagi
Nánar05.04.2024
Stóra upplestrarkeppnin
Undankeppni Sjálandsskóla fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram föstudaginn 5. apríl 2024.
Nánar04.04.2024
Verðlaun veitt í Greindu betur

Verðlaunaafhending fór fram í gær í undankeppni Evrópsku tölfræðikeppninnar. Keppnin heitir Greindu betur og er á vegum Hagstofu Íslands.
Nánar19.03.2024
Söngvakeppni Kragans

Félagsmiðstöðin Klakinn tók þátt í söngvakeppni Kragans sem haldin var þann 17. mars í Álftanesskóla. Söngvakeppnin er undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés sem er stærsta söngvakeppnin fyrir grunnskóla landsins.
Nánar19.03.2024
Útivera og leikir í unglingadeild

Mánudaginn 18. mars hófst nýtt val í unglingadeild Sjálandsskóla sem ber nafnið ,,Útivera og leikir með Tomma‘‘.
Nánar12.03.2024.JPG?proc=AlbumMyndir)
Leiksýningar í marsmánuði
Leikrit í morgunsöng hjá nemendum á yngsta stigi Sjálandsskóla í marsmánuði.
Nánar01.03.2024.jpg?proc=AlbumMyndir)
9. bekkur í Listasafn Reykjavíkur
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Nemendur 9. bekkjar fóru í vettvangferð á öskudag í Listasafn Reykjavíkur. Þar fengu þeir leiðsögn á sýninguna Erró, ,,Valdatafl - skrásetjari samtímans".
Nánar29.02.2024.jpg?proc=AlbumMyndir)
Opið hús í Sjálandsskóla- 5. mars.
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Opið hús verður fyrir forráðafólk og nemendur sem vilja kynna sér skólann þriðjudaginn 5. mars á milli kl. 16 og 17.
Nánar16.02.2024
10. bekkur á Náttúrminjasafni Íslands

10.bekkur fór í vettvangsferð á sýningu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni ,,Vatnið í náttúru Íslands".
Nánar