Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.03.2019

Frá Róm til Þingvalla -leiksýning 7.bekk

Frá Róm til Þingvalla -leiksýning 7.bekk
Í gær sýndu nemendur í 7.bekk leiksýningu sem byggir á samfélagsfræðibókinni Frá Róm til Þingvalla. Nemendur bjuggu til leiksvið, leikmuni og búninga, sáu um tónlist, söng og leikatriði.
Nánar
14.03.2019

Djákninn á Myrká- leiksýning 3.bekk

Djákninn á Myrká- leiksýning 3.bekk
Nemendur í 3. bekk fóru í vikunni og sáu sýninguna um Djáknann á Myrká. Þetta var afar skemmtileg sýning
Nánar
14.03.2019

Heimsókn í Rafveitustöðina -5.bekkur

Heimsókn í Rafveitustöðina -5.bekkur
Í gær fóru nemendur í 5. bekk í útikennslu í heimsókn í gömlu rafveitustöðina í Elliðaárdal. Starfsmaður Orkuveitu Reykjavíkur tók á móti nemendum og sýndi þeim gömlu rafveitustöðina og aðveitustöðina.
Nánar
12.03.2019

Samræmd próf í 9.bekk

Samræmd próf í 9.bekk
Þessa vikuna eru nemendur í 9.bekk í samræmdum prófum. Fyrsta prófið var í íslensku í gær, í dag er stærðfræði og síðasta prófið, enska, er á morgun. Prófin eru rafræn eins og undanfarin ár og allt hefur gengið vel til þessa.
Nánar
08.03.2019

Upplestrarkeppnin í 7.bekk

Upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í vikunni var upplestrarkeppnin haldin í 7.bekk þar sem nemendur kepptu um að vera fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni. Sigurvegarar keppninnar eru Ástrós Thelma og Inga Fanney og varamaður er Ásgerður Sara.
Nánar
08.03.2019

Ísgerð hjá 5.bekk

Ísgerð hjá 5.bekk
Í útikennslu í síðustu viku fóru nemendur í 5. bekk í Gálgahraun og bjuggu til ís í blíðskapar veðri. Krakkarnir bjuggu til jarðaberja og súkkulaði ís með því að nudda mjólk og íssósu við klaka og salt.
Nánar
06.03.2019

Fjör á öskudegi

Fjör á öskudegi
Í dag var mikið um að vera hjá okkur í Sjálandsskóla á öskudegi. Nemendur og starfsfólk mættu í alls konar búningum og skemmtu sér vel.
Nánar
01.03.2019

Skólakynning fyrir nýja nemendur

Skólakynning fyrir nýja nemendur
Fimmtudaginn 7.mars kl.17-19 verður kynning á Sjálandsskóla fyrir nýja nemendur í öllum árgöngum. Kynningin verður í húsnæði skólans, Löngulínu 8, og verða skólstjórnendur og kennarar til viðtals.
Nánar
14.02.2019

Vetrarleyfi í næstu viku

Vetrarleyfi í næstu viku
Næstu viku, 18.-22.febrúar, er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Þá viku býður Bókasafn Garðabæjar uppá á ýmis konar afþreyingu.
Nánar
08.02.2019

Heimsókn í Borgarleikhúsið

Heimsókn í Borgarleikhúsið
Í dag fór 1. bekkur í heimsókn í Borgarleikhúsið, þau fengu að skoða húsið og hittu leikara og sáu krakkana sem eru að fara að leika í söngleiknum Matthildi á fimleikaæfingu. Þau fengu að sjá ýmsa starfsemi sem fram fer í húsinu eins og gervi...
Nánar
08.02.2019

Starfskynning hjá 8.og 9.bekk

Starfskynning hjá 8.og 9.bekk
Nemendur í 8. og 9. bekk Sjálandsskóla fóru í starfsheimsóknir gær, fimmtudaginn 7. febrúar. Þáttur foreldra og forráðamanna var mjög mikilvægur í þessu verkefni og aðstoðuðu þeir skólann við að koma nemendum á vinnustaði víðs vegar í atvinnulífinu
Nánar
07.02.2019

Kardemommubærinn hjá 1.og 2.bekk

Kardemommubærinn hjá 1.og 2.bekk
Síðustu vikur hafa nemendur í 1. og 2. bekkur verið að vinna með þema um Kardemommubæinn. Þeir settu upp leiksýningu sem var sýnt fyrir foreldra 6. febrúar og fyrir nemendur skólann í morgunsöng í dag 7. febrúar
Nánar
English
Hafðu samband