Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.05.2019

Útiíþróttir í maí

Útiíþróttir í maí
Nú þegar farið er að vora þá færast íþróttatímarnir út á skólalóð. Nemendur þurfa að koma klæddir eftir veðri þá daga sem íþróttir eru á stundartöflu. Ef veður verður afleitt, þá verða íþróttatímarnir inni í íþróttahúsi.
Nánar
07.05.2019

7.bekkur á kajak

7.bekkur á kajak
Í góða veðrinu í morgun fóru nemendur í 7.bekk út á kajak. Skipt var í tvo hópa og nemendur réru frá skólanum út á Arnanes þar sem siglt var að landi og borðað nesti áður en haldið var aftur að skólanum.
Nánar
06.05.2019

Nýjar myndir frá 4.bekk

Nýjar myndir frá 4.bekk
Nú eru komnar nýjar myndir frá útikennslu í 4.bekk síðustu vikur. Þar má m.a.sjá myndir frá umhverfisviku og fjöruferð
Nánar
03.05.2019

5.bekkur á Þjóðminjasafninu

5.bekkur á Þjóðminjasafninu
Í þessari viku fóru nemendur í 5. bekk á skemmtilega sýningu í Þjóðminjasafninu á útikennsludeginum. Þar fengu krakkarnir fræðslu um miðaldir. Á leiðinni var komið við í Hljómskálagarðinum og nemendur léku sér í rigninunni og borðuðu nesti
Nánar
02.05.2019

Ytra mat Menntamálastofnunar

Ytra mat Menntamálastofnunar
Þessa vikuna eru fulltrúar Menntamálastofnunar að framkvæma ytra mat í skólanum. Í því felst að matsaðilar Menntamálastofnunar leggja mat á starfsemi skólans með hliðsjón af gildandi viðmiðum sem meðal annars byggja á lögum, reglugerðum og...
Nánar
23.04.2019

Breytingar á skólahúsnæðinu

Breytingar á skólahúsnæðinu
Um páskana voru gerðar breytingar á skólahúsnæðinu og settir upp glerveggir til að bæta hljóðvist. Settur var glerveggur á svalirnar fyirr ofan bókasafnið og einnig inná miðstigi. Tekinn var niður veggurinn hjá 7.bekk og settur glerveggur þar.
Nánar
18.04.2019

Gleðilega páska!

Gleðilega páska!
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Skólahald hefst að nýju þriðjudaginn 23.apríl
Nánar
10.04.2019

Nýjar myndir frá 2.bekk

Nýjar myndir frá 2.bekk
Nemendur í 2.bekk hafa verið duglegir í útikennslu undanfarnar vikur. Á myndasíðuna eru komnar myndir frá útikennslu í mars og apríl. Einnig myndir frá þemavinnu um risaeðlur.
Nánar
10.04.2019

Skíðaferð aflýst vegna veðurs

Því miður þarf að aflýsa skíðaferðinn í dag vegna veðurs. Nánari upplýsingar á vef skíðasvæðanna.
Nánar
09.04.2019

Skíðaferð 1.-7.bekkjar

Á morgun, miðvikudag 10.apríl, fara nemendur í 1.-7.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Nánari upplýsingar hafa verið sendar foreldrum.
Nánar
04.04.2019

Lína Langsokkur -leiksýning 3.bekk

Lína Langsokkur -leiksýning 3.bekk
Í dag og í gær sýndu nemendur í 3.bekk leikritið um Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren. Krakkarnir bjuggu tíl sviðsmynd og búninga og sáum um söng í þessu sígilda leikriti.
Nánar
02.04.2019

Blár dagur -Dagur einhverfunnar

Blár dagur -Dagur einhverfunnar
Í dag var blár dagur hjá okkur í Sjálandsskóla í tilefni af degi einhverfunnar. Þá klæddust margir nemendur og starfsfólk einhverju bláu og það var frekar blár salurinn í morgunsöng í morgun
Nánar
English
Hafðu samband