Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.10.2019

Kajak og Vífilstaðavatn -6.b.

Kajak og Vífilstaðavatn -6.b.
Nemendur í 6. bekk hjóluðu að Vífilsstaðavatni um daginn og fengu fræðslu frá Bjarna fiskifræðingi um lífríkið í vatninu. Þeir skoðuðu fiskagildrur og fóru í göngutúr hringinn í kringum vatnið.
Nánar
02.10.2019

Íþrótta-og leikjadagur

Íþrótta-og leikjadagur
Í dag var íþrótta-og leikjadagur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem allir nemendur skólans tóku þátt. Skipt var í aldursblandaða hópa og fóru hóparnir á milli stöðva með alls konar leikjum og þrautum. Eftir hádegi tóku svo allir þátt í Olympiuhlaupi...
Nánar
25.09.2019

Þjóðlagatónleikar í Gálgahrauni

Þjóðlagatónleikar í Gálgahrauni
Anna Jónsdóttir sópran söngkona hélt þjóðlagatónleika fyrir nemendur í 6.bekk úti í Gálgahrauni. Þar söng hún nokkur þjóðlög og sagði sögurnar á bakvið lögin. Þá kenndi hún nemendum einn dans sem krakkarnir dönsuðu með henni.
Nánar
17.09.2019

Starfsáætlun Sjálandsskóla

Starfsáætlun Sjálandsskóla
Starfsáætlun Sjálandsskóla er nú komin á heimasíðuna en þar má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um skólastarfið í vetur.
Nánar
16.09.2019

Rímnadagur

Rímnadagur
Í dag var haldið upp á dag rímnalagsins í morgunsöng. Bára Grímsdóttir tónskáld og kvæðakona kom í heimsókn og var með atriði þar sem krakkarnir fengu að heyra rímur kveðnar og fengu einnig fróðleik um þetta gamla listform okkar
Nánar
13.09.2019

Útikennsla í 3.bekk

Útikennsla í 3.bekk
Í vikunni fóru nemendur í 3.bekk í útikennslu í Hellisgerði. Verkefnin sem þau unnu voru í tengslum við íslensku, íþróttir og náttúrufræði og má sjá afrakstur þeirrar vinnu á myndasíðu 3.bekkjar.
Nánar
11.09.2019

Skapandi starf í list-og verkgreinum

Skapandi starf í list-og verkgreinum
Í textílmennt, myndmennt, smíði, nýsköpun og hönnun fer fram öflugt skapandi starf. Í morgun voru nemendur í 6.bekk að vefa og sauma sessu á stóla í textíl, mála myndir í myndmennt og búa til gagnvirkt veggspjald í hönnun, þar sem nemendur forrita...
Nánar
10.09.2019

Starfsdagur á föstudag

Starfsdagur á föstudag
Á föstudaginn, 13.september, er starfsdagur í Sjálandsskóla. Sælukot er opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
09.09.2019

Haustferðir unglingadeildar

Í dag fóru nemendur í 8.bekk í árlega haustferð í Vindáshlíð. Á morgun fara svo nemendur í 9.bekk einnig í Vindáshlið og 10.bekkingar fara til Vestmannaeyja. Nemendur gista eina nótt í haustferðum.
Nánar
04.09.2019

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund
Í dag fóru allir nemendur skólans í hina árlegu gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Þar gróðursettu nemendur 2-3 birkiplöntur á mann og hjálpuðu eldri nemendur þeim yngri. Þá var farið í leiki og grillaðar pylsur í hádeginu.
Nánar
03.09.2019

Gróðursetningarferð -breytt dagsetning

Vegna slæmrar verðurspár fyrir fimmtudaginn, þá hefur verið ákveðið að gróðursetningarferðin í Guðmundarlund verður farin á morgun, miðvikudag 4.sept.
Nánar
29.08.2019

Síðasti starfsdagur Svanhildar

Síðasti starfsdagur Svanhildar
Í dag varð hún Svanhidlur okkar sjötug og það var jafnframt síðasti starfsdagur hennar í Sjálandsskóla. Nemendur og starfsfólk mun sakna hennar mikið en eins og allir vita þá hefur hún fært gleði og jákvæðni í skólastarfið undanfarin ár.
Nánar
English
Hafðu samband