17.01.2013
Blátt áfram-leikbrúðusýning f.2.bekk
Krakkarnir í 2. bekk fengu að sjá leiksýninguna“ Krakkarnir í hverfinu“ í dag. Þetta er sýning sem er í boði fyrir öll börn í 2.bekk í grunnskólum landsins. Í sýningunni er notast við brúður til að hjálpa börnum að læra hver munurinn er á ofbeldi og...
Nánar16.01.2013
Náttfatadagur
Í gær var náttfatadagur í Sjálandsskóla. Dagurinn hófst að venju í morgunsöng þar sem sungin voru tvö vögguljóð og síðan héldu nemendur á sín heimasvæði. Það var notalegt að læra inni í náttfötunum og fylgjast með rokinu og rigningunni úti. Kósídagur...
Nánar11.01.2013
Árið 1918-heimasíða frá 8.bekk
8.bekkur hefur að undanförnu verið að vinna í þemaverkefni um árið 1918. Verkefnið var að miklu leyti unnið í tölvu þar sem stelpurnar í bekknum gerðu heimasíðu á Wikispaces um árið 1918. Á vefslóðinni http://arid1918.wikispaces.com er hægt að skoða...
Nánar10.01.2013
Pappírsþrykk í myndmennt 5.-6.bekkur
Nemendur í 5.-6. bekk eru þessa dagana að vinna pappírsþrykk í myndmennt, ásamt því að gera aðrar tilraunir með þrykk. Í lokin nota þau svo hluta af myndunum í að búa til litlar minnisbækur.
Nánar09.01.2013
Bílastæði við Sjálandsskóla
Við viljum benda foreldrum og öðrum sem erindi eiga í skólann að bílastæðin skólans eru austan við skólann en ekki við Löngulínu 2. Það eru einkastæði íbúanna þar og gesta þeirra.
Nánar04.01.2013
Myndir úr textílmennt
Silja textílmenntakennari er dugleg að taka myndir af nemendum og verkum þeirra. Á myndasíðunum má sjá fullt af fallegu handverki sem krakkarnir hafa verið að búa til, s.s. húfur, púða, dúska
Nánar03.01.2013
Gleðilegt ár !
Það voru glaðir krakkar sem komu aftur til starfa í morgun eftir tveggja vikna jólafrí. Sumir kannski heldur sifjaðir en vonandi allir saddir og sælir eftir hátíðirnar.
Fyrir jólin voru nemendur að búa til jólagjafir
Nánar