11.05.2017
Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ á mánudaginn

Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ verður haldinn mánudaginn 15. maí í Sjálandsskóla kl. 20:00. Fundurinn fjallar um hvernig börn öðlist sterka sjálfsmynd.
Nánar10.05.2017
Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 13.maí og stendur til 8.september. Á laugardaginn verður dagsskrá á bókasafninu þar sem ýmsar uppákomur verða í gangi (sjá auglýsingu frá bókasafninu). Við hvetjum alla til að taka þátt og vera svo...
Nánar04.05.2017.jpg?proc=AlbumMyndir)
Útikennsla í vorblíðunni
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Nemendur og kennarar Sjálandsskóla notuðu góða veðrið í dag til útikennslu, m.a.í fjörunni. Krakkarnir nutu einnig lífsins úti í frímínútum þar þau léku sér í alls konar leikjum í sumarblíðunni.
Nánar04.05.2017
Aron í 7.bekk í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Aron Kristian Jónasson, nemandi í 7.bekk í Sjálandsskóla komst í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Hann fær því tækifæri til að halda áfram með verkefnið sitt á vinnustofu NKG (nýsköpunarkeppni grunnskóla) sem haldin verður í Háskólanum í...
Nánar28.04.2017
Tónlist frá 2.bekk

Krakkarnir í öðrum bekk hafa verið að vinna með sveitina í tónmennt og sungið ýmis lög bæði íslensk og erlend sem tengjast henni. Í þeirri vinnu tóku þau upp lagið Tingalayo sem upphaflega kemur frá Vestur-Indíum.
Nánar28.04.2017.jpg?proc=AlbumMyndir)
Árshátíð unglindadeildar
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Árshátíð unglingadeildar var haldin í gær í Sjálandsskóla. Boðið var upp á hamborgahrygg, kalkún og hnetusteik og í eftirrétt gátu nemendur valið sér ís frá Valdís og kleinuhringi. Eftir matinn voru ýmis skemmtiatriði, Ari Eldjárn var með uppistand...
Nánar27.04.2017.jpg?proc=AlbumMyndir)
Árshátíð unglingadeildar í kvöld
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í dag var skrúðganga nemenda unglingadeildar þar sem nemendur gengu um allan skólann með trommuslætti og tónlist til að vekja athygli á árshátíð unglingadeildar sem haldin er í kvöld.
Nánar26.04.2017.gif?proc=AlbumMyndir)
Heimavinnuaðstoð Bókasafns Garðabæjar
.gif?proc=AlbumMyndir)
Bókasafn Garðabæjar vill minn á að núna er heimavinnuaðstoðin byrjuð aftur eftir páskafrí.
Heimavinnuaðstoðin hefst á fimmtudaginn eins og er kl. 15-17 vikulega, á Bókasafni Garðabæjar.
Nánar25.04.2017.jpg?proc=AlbumMyndir)
Plastskrímslið-hreinsunarátak
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í dag tóku nemendur þátt í hreinsunarátaki sem stendur alla vikuna. Verkefnið hófst með táknrænum hætti þegar nemendur í 9.bekk sóttu plastskrýmsli út á sjó með því að sigla á kajak og draga skrímslið í land.
Nánar24.04.2017.jpg?proc=AlbumMyndir)
Umhverfisvika
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í þessari viku er umhverfisvika hjá okkur í Sjálandsskóla. Líkt og undanfarin ár þá skipuleggjum við tínslu á rusli á skólalóðinni og í nánasta umhverfi skólans.
Haldin verður hátíð í tilefni dags umhverfisins, þriðjudaginn, 25. apríl
Nánar19.04.2017.jpg?proc=AlbumMyndir)
Meistaramánuður í 3.-4.bekk
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Lestrarátak var hjá nemendum í 3. og 4. bekk í mars mánuði. Nemendur fengu bikar fyrir hverja viku þar sem lesið var 4 sinnum eða oftar heima. Alls komust 182 lestrarbikarar upp á vegg
Nánar07.04.2017
Páskaleyfi

Í dag, föstudag 7.apríl, er síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18.apríl.
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og aðstandendum gleðilegra páska.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 7
- 8
- 9
- ...
- 12