15.10.2018
Skólabjalla og skólareglur
Í dag hættir skólabjallan okkar að hringja inn og út úr frímínútum. Hún hringir þó áfram kl.8:15 þegar skólahald hefst. Frímínútnatíminn er margskiptur milli aldursstiga og því hefur það oft ruglað nemendur þegar bjallan hringir inn og út fyrir aðra...
Nánar12.10.2018
Bleikur dagur
Í dag, 12.óktóber, er bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Bleikur dagur er haldinn víða um land í tilefni átaks Krabbameinsfélagsins og sölu bleiku slaufunnar.
Nánar12.10.2018
7.bekkur á Reykjum
Þessa vikuna hafa nemendur í 7.bekk verið í skólabúðunum á Reykjum. Dvölin hefur gengið vel og nú eru þau að ferðbúast heim. Þau leggja af stað um kl.11:30 og áætlaður komutími er um tvöleytið.
Nánar11.10.2018
Rýmingaræfing í dag
Í dag var rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Það tók aðeins rúmar tvær mínútur að tæma skólann eftir að brunabjallan fór í gang. Fjórum mínútum seinna var búið að telja alla og ganga úr skugga um að allir væru komnir út.
Nánar04.10.2018
Dagsskrá forvarnarviku
Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 3.-10. október 2018. Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „Verum saman – höfum gaman“ en nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins komu með hugmyndir að slagorði. Í vikunni verður boðið upp...
Nánar04.10.2018
Gegn einelti í Garðabæ
Þessa dagana eru nemendur í öllum bekkjum skólans að fá kynningu á eineltisáætlun skólans og kynningu á nýju veggspjaldi sem var hannað sérstaklega fyrir leik- og grunnskóla bæjarins. Markmið kynningarinnar er að vekja nemendur til umhugsunar um...
Nánar28.09.2018
Fræðslufyrirlestur í tilefni forvarnaviku
Miðvikudaginn 3.október kl.20 verður haldinn fræðslufyrirlestur í Sjálandsskóla í tilefni af forvarnarviku Garðabæjar. Þema vikunnar er heilsueflandi samvera -Verum saman -höfum gaman
Nánar26.09.2018
Myndir frá 5.bekk
Nú eru komnar nokkrar myndir frá útikennslu í 5.bekk inn á myndasafn skólans. Þar má sjá myndir frá kajakferð þar sem margir voru að fara í fyrsta sinn á kajak og stóðu allir sig mjög vel. Einnig eru myndir frá heimsókn á Náttúrufræðistofnun í...
Nánar21.09.2018
Samræmd próf
Í þessari viku voru samræmd próf í 7.bekk og í næstu viku fara nemendur í 4.bekk í samræmd próf. Prófað er á fimmtudögum og föstudögum, í íslensku og stærðfræði. Prófin gengu vel í 7.bekk en þau voru rafræn eins og undafarin ár.
Nánar19.09.2018
Heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar
Heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar hófst í síðustu viku og verður boðið upp á aðstoð við heimanám alla fimmtudaga í vetur. Það eru sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum sem aðstoða börnin. Aðstoðin er ókeypis og ekki þarf að skrá sig fyrirfram...
Nánar14.09.2018
6.bekkur á kajak
Í gær fóru nemendur í 6.bekk á kajak í blíðskaparveðri. Nemendur lærðu grunnatriði í róðri á kajak undir leiðsögn þrautþjálfaðra kennara. Á myndaíðunni má sjá þegar fyrsti hópurinn lagði af stað.
Nánar06.09.2018
Gróðursetningarferð í Guðmundarlund
Í dag fóru allir nemendur Sjálandsskóla í gróðursetningarferð í Sandahlíð við Guðmundarlund. Þar tóku starfsmenn Skógræktarfélags Garðabæjar á móti okkur og leiðbeindu nemendum um gróðursetningu. Hver nemandi gróðursetti svo tvær birkiplöntur og að...
Nánar