Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.01.2020

Öryggismyndavélar

Öryggismyndavélar
Vakin er athygli forráðamanna á því að stafrænar öryggismyndavélar eru í skólanum. Um er að ræða öryggismyndavélar sem eru staðsettar utanhúss við skólann. Í því felst rafræn vöktun á skólabyggingunni og skólalóðinni sem er gert í þágu öryggis og í...
Nánar
16.01.2020

Verum saman á vaktinni -þri.21.jan.

Verum saman á vaktinni -þri.21.jan.
VERUM SAMAN Á VAKTINNI - ,,Það þarf heilt þorp til að ala upp barn.“ Fræðslukvöld um áhættuhegðun barna og unglinga og forvarnir fyrir foreldra og íbúa í Garðabæ. Þriðjudaginn 21. janúar kl. 20:00-22:15 í hátíðarsal Sjálandsskóla
Nánar
13.01.2020

Gul viðvörun -þriðjudag

Gul viðvörun -þriðjudag
Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar 2020. Hér er átt við börn yngri en 12 ára.
Nánar
13.01.2020

Mamma Mia -leiksýning

Mamma Mia -leiksýning
Í morgun sýndu nokkrir nemendur unglingadeildar söngleikinn Mama Mia. Þar mátti sjá hversu hæfileika rík unglingarnir okkar eru en þeir sáum um allan söng og undirleik í þessari frábæru sýningu
Nánar
09.01.2020

Gul viðvörun

Gul viðvörun
Áfram heldur fjörið og fleiri lægðir halda okkur við efnið. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok frístundastarfs í dag fimmtudag.
Nánar
08.01.2020

Skólahald í óveðri

Skólahald verður með eðlilegum hætti fimmtudaginn 9.jan.en veðurstofan hefur gefið út gula aðvörun. Við hvetjum foreldra yngri barna að fylgja þeim í skólann. Ef breyting verður á skólahaldi verður sett inn tilkynning á heimasíðu skólans
Nánar
20.12.2019

Jólaleyfi

Jólaleyfi
Jólaleyfi í Sjálandsskóla er 23.desember - 2.janúar. Skólahald hefst að nýju föstudaginn 3.janúar. Starfsfólk skólans óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar.
Nánar
20.12.2019

Jóladagsskrá

Jóladagsskrá
Í dag var síðasti skóladagurinn fyrir jól. Nemendur dönsuðu í kringum jólatréð​ og foreldrafélagið bauð upp á skemmtiatriði dagsins en við fengum til okkar trúðana Magnús og Flautu.
Nánar
16.12.2019

Síðasta vikan fyrir jól

Síðasta vikan fyrir jól
Þessa vikuna er ýmislegt um að vera hjá okkur í Sjálandsskóla. Ýmsar uppákomur hafa verið í morgunsöng og kór Sjálandsskóla mun halda tónleika á fimmtudaginn kl.18.
Nánar
16.12.2019

Kajak í sundi

Kajak í sundi
Nemendur í 3.og 4.bekk voru í ​síðustu viku að æfa sig á kajak í sundlauginni. Þar fengu þau kennslu í undirstöðuaðtriðum á kajak.
Nánar
13.12.2019

Jólapeysudagur

Jólapeysudagur
Í dag var jólalegt hjá okkur í Sjálandsskóla á jólapeysudegi. Nemendur og starfsfólk mættu í allskonar jólafötum, jólapeysum, jólakjólum og með jólasveinahúfur.
Nánar
12.12.2019

Jólasveinaleikrit 1.og 2.bekkjar

Jólasveinaleikrit 1.og 2.bekkjar
Í morgun sýndu nemendur í 1.og 2.bekk leiksýningu um jólasveinana, Jólasveinavísur eftir Jóhannes úr Kötlum. Nemendur í 2.bekk fluttu vísurnar og 1.bekkingar léku jólasveinana. Þetta er árleg sýning yngstu nemendanna og stóðu krakkarnir sig mjög vel...
Nánar
English
Hafðu samband