Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.06.2017

Gleðilegt sumar !

Gleðilegt sumar !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar öllum nemendum og aðstandendum gleðilegs sumars. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 21.ágúst, en þá er skólaboðunardagur þar sem nemendur og foreldrar koma í viðtal til umsjónarkennara. Kennsla hefst samkvæmt...
Nánar
09.06.2017

Óskilamunir

Óskilamunir
Enn er fullt af óskilafötum hjá okkur í Sjálandsskóla. Síðasti séns að sækja fötin er á mánudaginn, 12.júní. Eftir það verður farið með fötin í Rauða krossinn.
Nánar
09.06.2017

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift
Skólaslit 1.-9.bekkjar og útskrift 10.bekkjar var í gær, fimmtudag 8.júní. Þar með er þessu skólaári lokið og þökkum við kærlega fyrir samstarfið og hlökkum til að hitta ykkur aftur næsta haust.
Nánar
07.06.2017

Innilegan í 1.-7.bekk

Innilegan í 1.-7.bekk
Í nótt gistu nemendur í 1.-7.bekk í skólanum en þá var hin árlega innilega. Nemendur fóru í gönguferð í gær og komu til baka í skólann um hálf fjögur. Þá fengu þeir ávexti og allir komu sér fyrir á sínu svæði. Margir fóru beint í náttfötin og höfðu...
Nánar
06.06.2017

Inni-og útilegur, útskrift

Inni-og útilegur, útskrift
Þessa síðustu viku er mikið um að vera hjá okkur. Í dag, þriðjudag, fara nemendur í 1.-7.bekk í gönguferð og síðan er innlega, þar sem nemendur gista í skólanum. 1.-4.bekkur fer í Búrfellsgjá og 5.-7.bekkur gengur á Esjuna.
Nánar
02.06.2017

Vorleikar -myndir

Vorleikar -myndir
Í gær og í dag eru vorleikar hjá nemendum í 1.-7.bekk. Nemendum er skipt í nokkrar hópa og árgöngum er blandað í hópana. Hópstjórar koma úr 7.bekk og í skólanum og utan við hann eru 20 stöðvar. Hóparnar fara á milli stöðva og taka þátt í ýmsum...
Nánar
01.06.2017

Lokaverkefni í 8. og 9.bekk

Lokaverkefni í 8. og 9.bekk
Í dag héldu nemendur í 8. og 9.bekk kynningu á lokaverkefnunum sínum. Settir voru upp básar þar sem hver og einn kynnti sitt verkefni og var foreldrum og ættingjum boðið að skoða afraksturinn.
Nánar
01.06.2017

Dans og söngur í morgunsöng

Dans og söngur í morgunsöng
Síðustu morgna höfum við fengið að sjá hæfileikaríka nemendur dansa og syngja fyrir okkur. Í morgun tóku svo allir krakkarnir þátt í fjörugum dansi áður en vorleikarnir hófust.
Nánar
23.05.2017

Skipulagsdagur á föstudaginn

Skipulagsdagur á föstudaginn
Við viljum minna á frídagana í vikunni, Uppstigningardagur á fimmtudag (25.maí) og skipulagsdagur á föstudag (26.maí). Það eru því aðeins 3 skóladagar í þessari viku.
Nánar
23.05.2017

5.bekkur á kajak

5.bekkur á kajak
Í morgun fóru nemendur í 5.og 6.bekk á kajak ásamt Hrafnhildi, kennara sínum. Veðrið var dásamlegt og krakkarnir stóðu sig vel og höfðu gaman af. Á myndasíðunni má sjá myndir þegar einn hópurinn lagði frá landi í fjörunni við skólann
Nánar
23.05.2017

Söngleikurinn Welcome to the Jungle

Söngleikurinn Welcome to the Jungle
Unglingadeild Sjálandsskóla frumsýndi söngleikinn Welcome to the jungle sl. helgi undir leikstjórn Ástu Júlíu Elíasdóttur. Hljómsveitarstjóri var Ólafur Schram, tónlistarkennari skólans. Söngleikurinn var með rokk ívafi og mikið var um túperað hár og...
Nánar
22.05.2017

Vorverkefni í unglingadeild

Vorverkefni í unglingadeild
Núna eru nemendur í unglingadeild að vinna við einsktaklingsverkefni þar sem hver og einn hefur valið sér viðfangsefni til að kynna sér betur og fjalla um í lokakynningu sem haldinn verður 2.júni. Verkefnin eru margvísleg og verður foreldrum boðið á...
Nánar
English
Hafðu samband