21.03.2018
Sigurvegarar í stóru upplestrarkeppninni
Á mánudaginn tóku 3 nemendur í 7.bekk þátt í stóru upplestrarkeppninni. Þá kepptu okkar krakkar við aðra nemendur í skólum Garðbæjar og Seltjarnarness. Ari Jónsson, nemandi í 7.bekk Sjálandsskóla sigraði í keppninni.
Nánar20.03.2018
Skíðaferð unglingadeildar
Í síðustu viku fóru nemendur í unglingadeild í skíðaferð til Dalvíkur. Gist var í þrjár nætur og fóru nemendur m.a.á skíði eða bretti á Böggvistaðafjalli, í klifur, á safn og í sund. Það var mikið fjör hjá þeim eins og sjá má á myndunum sem...
Nánar19.03.2018
Breaking the Cycle -Heimsókn í morgunsöng
Í morgunsöng heimsótti okkur og Alþjóðaskólann, Kate Leeming frá Ástralíu sem er nú að hefja hjólaferð þvert yfir Ísland. Ferðin er þáttur í undirbúningi hennar fyrir hjólaferð um Suðurskautið.
Nánar19.03.2018
Tónverk frá 2.bekk
Annar bekkur er búinn að vera að læra um mismunandi styrkleika tónlistar í tónmennt. Þau æfði sig að syngja og spila mismunandi styrkleika í þjóðlaginu Móðir mín í kví kví eftir að hafa heyrt söguna. Þau tóku svo upp lagið þar sem þau bæði syngja og...
Nánar13.03.2018
Myndir úr skíðaferð 1.-4.bekkjar
Í dag fóru nemendur í 1.-4.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Veðrið var fínt, skýjað og smá vindur, en allir skemmtu sér vel eins og sjá má á myndunum í myndasafni skólans.
Nánar12.03.2018
Skíðaferðir þessa vikuna
Þessa vikuna eru fyrirhugaðar skíðaferðir í Sjálandsskóla. Unglingadeild fer á morgun þriðjudag til Dalvíkur og gistir þar. 1.-4.bekkur fer í dagsferð á skíði á þriðjudag í Bláfjöll og á fimmtudag fer 5.-7.bekkur í Bláfjöll. Nánari lýsing á...
Nánar09.03.2018
Kynningar fyrir nýja nemendur í 1.og 8.bekk
Á miðvikudag, 14.mars, verða kynningar fyrir nýja nemendur í Sjálandsskóla. Kynningarnar verða í Sjálandsskóla sem hér segir:
Kl.16:30 fyrir nemendur sem hefja skólagöngu í 1.bekk næsta haust og foreldra/aðstandendur þeirra.
Kl. 17:30 fyrir...
Nánar09.03.2018
Heimsókn 10.bekkinga á Verk og vit
Í dag, föstudaginn 9. mars, fóru nemendur í 10. bekk á sýninguna Verk og vit (www.verkogvit.is) í Laugardalshöllinni í boði Tækniskólans, skóla atvinnulífsins. Með þessu boði vill Tækniskólinn kynna nemendum þau tækifæri sem skólinn hefur upp á að...
Nánar09.03.2018
Samræmdu prófi í ensku frestað
Fresta þurfti samræmdu prófi í ensku hjá 9.bekk í morgun vegna tæknilegra vandamála hjá Menntamálastofnun. Sumir nemendur gátu skráð sig inn í prófið, aðrir ekki og margir duttu út eftir að hafa skráð sig inn.
Nánar08.03.2018
Samræmdu prófin í stærðfræði gengu vel
Í morgun tóku nemendur í 9.bekk samræmt könnunarpróf í stærðfræði. Próftakan gekk vel, engin tæknileg vandamál komu upp og við vonum að allt gangi jafn vel í enskuprófinu á morgun.
Nánar08.03.2018
Upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í dag voru úrslit í upplestrarkeppni 7.bekkjar. 10 nemendur kepptu í úrslitum og þrír þeirra keppa svo fyrir hönd skólans, tveir aðalmenn og einn varamaður.
Nánar07.03.2018
Skólaþing Garðabæjar
Í dag, miðvikudag 7.mars kl.17:30-19:30 er Skólaþing Garðabæjar, haldið í Flataskóla.
Nánar