Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.03.2013

Regnbogabörn-fyrirlestur í kvöld

Regnbogabörn-fyrirlestur í kvöld
Foreldrafélag Alþljóðaskólans hefur fengið Stefán Karl Stefánsson leikara og fulltrúa Regnbogabarna til að halda fyrirlestur á miðvikudaginn 6 mars kl 19-21.00
Nánar
05.03.2013

Umhverfisverðlaun-unglingadeild

Umhverfisverðlaun-unglingadeild
Sjálandsskóli er umhverfisvænn skóli þar sem lögð er áhersla á að nemendur gangi vel um skólann og heimasvæðin sín. Í hverjum mánuði verða veitt verðlaun þeim nemendahópi sem gengur best um sitt heimasvæði.
Nánar
05.03.2013

Sjálandsskóli í 2.sæti í Lífshlaupinu

Sjálandsskóli í 2.sæti í Lífshlaupinu
Á föstudaginn var verðlaunaafhending í Lífshlaupinu og voru nemendur í Sjálandsskóla í 2.sæti í flokki grunnskóla með 150-399 nemendur. Nemendur hafa verið mjög duglegir að hreyfa sig
Nánar
05.03.2013

Listasýning á foreldraviðtalsdegi

Listasýning á foreldraviðtalsdegi
Í dag, 5.mars, eru nemenda-og foreldraviðtöl. Listgreinakennarar hafa sett upp sýningu á handverki sem nemendur hafa verið að búa til í vetur. Einnig eru nokkrar myndasýningar í gangi í listgreina-álmunni þar sem hægt er að skoða myndbönd
Nánar
01.03.2013

Alþjóðlegi hrósdagurinn

Alþjóðlegi hrósdagurinn
Í dag, 1.mars, er alþjóðlegi hrósdagurinn. Við hvetjum alla til að halda uppá daginn, gera sér glaðan dag og hrósa samstarfsfélögum, börnunum, maka, vinum og vandamönnum :-)
Nánar
01.03.2013

3.-4.bekkur syngur í morgunsöng

3.-4.bekkur syngur í morgunsöng
Í morgunsöng fengum við að hlusta á 3.-4.bekk syngja enskt lag, Never give up, sem þau hafa verið að læra í enskutímum í vetur. Eftir sönginn var að venju sunginn afmælissöngur
Nánar
28.02.2013

Leiksýning 1.-2.bekkur- Dýrin í Hálsaskógi

Leiksýning 1.-2.bekkur- Dýrin í Hálsaskógi
Í morgun sýndu nemendur í 1.-2.bekk leikritið Dýrin í Hálsaskógi. Þetta var frábær sýning hjá krökkunum og skemmtilegur söngur. Síðustu vikur hafa þau verið að æfa og búa til búningana, sviðsmynd og leikmuni.
Nánar
26.02.2013

Blár dagur í dag

Blár dagur í dag
Í dag var blár dagur í Sjálandsskóla. Þá koma allir, starfsmenn og nemendur, í einhverju bláu. Eins og sjá má á myndunum voru margir í Stjörnutreyjunni sinni í dag :-)
Nánar
15.02.2013

Vetrarleyfi 18.-22.febrúar

Vetrarleyfi 18.-22.febrúar
Næstu viku (18.-22.feb.) er vetrarleyfi í Sjálandsskóla. Þá er skólinn lokaður. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. febrúar.
Nánar
15.02.2013

5.-10.bekkur í Bláfjöllum

5.-10.bekkur í Bláfjöllum
Í gær fóru nemendur í 5.-10.bekk á skíði og snjóbretti í Bláfjöll. Við vorum mjög heppin með veður eins og á þriðjudaginn
Nánar
13.02.2013

Líf og fjör á öskudegi

Líf og fjör á öskudegi
Í dag var mikið fjör á öskudeginum í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum. Nemendur og starfsfólk mætti í alls konar búningum og settar voru upp búðir út um allan skóla þar sem krakkarnir sungu og fengu góðgæti fyrir.
Nánar
13.02.2013

Frábær dagur í Bláfjöllum

Frábær dagur í Bláfjöllum
Í gær fór 1.-4.bekkur í Bláfjöll í blíðskaparveðri. Krakkarnir fóru í skíði, sleða og bretti og allir skemmtu sér vel í góða veðrinu eins og sjá má á myndunum á myndasíðunni
Nánar
English
Hafðu samband