Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.02.2013

1.-4.bekkur í Bláfjöll á morgun

1.-4.bekkur í Bláfjöll á morgun
Á morgun þriðjudag er fyrirhuguð skíðaferð í Bláfjöll með 1.-4.bekk. Veðurútlit fyrir morgudaginn er gott og við gerum því ráð fyrir að fara í fjöllin. Ef það breytist, þá koma upplýsingar um það á hér á heimasíðunni.
Nánar
08.02.2013

Danssýning hjá 3.-4.bekk

Danssýning hjá 3.-4.bekk
Nemendur í 3.-4.bekk sýndu í morgun íslenska þjóðdansa, vikivaki og skottís, í tengslum við þemað "Ísland áður fyrr". Irma Gunnarsdóttir frá Djassballetskóla Báru, kenndi þeim dansana. Krakkarnir voru þjóðlega klæddir,
Nánar
07.02.2013

7.bekkur á Reykjum

7.bekkur á Reykjum
Þessa vikuna er 7.bekkur í skólabúðum á Reykjum. Allt hefur gengið vel og krakkarnir hafa skemmt sér vel í alls konar verkefnum og leikjum. Þar er mikil og fjölbreytt dagsskrá og nú í dag voru nemendur á leið í myndatöku og svo er hárgreiðslukeppni...
Nánar
07.02.2013

Leiksýning hjá 3.-4.bekk

Leiksýning hjá 3.-4.bekk
Í dag sýndi leiklistarhópur 3-4 bekkjar leikritið Álfar feykja heyi. Börnin bjuggu til handritið, hver og einn samdi sinn eigin textann
Nánar
06.02.2013

Lífshlaupið hefst í dag

Lífshlaupið hefst í dag
Við í Sjálandsskóla ætlum að taka þátt í Lífshlaupinu eins og undanfarin ár. Lífshlaupið er hvatningarleikur fyrir grunnskóla þar sem nemendur okkar keppa við aðra skóla um það hvort þeir nái að hreyfa sig í 60 mínútur daglega eða á meðan átakið...
Nánar
05.02.2013

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn og er hann haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. Þemað í ár er „Réttindi og ábyrgð á netinu ” og munu yfir 70 þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag.
Nánar
24.01.2013

Enska 3.-4.bekkur

Enska 3.-4.bekkur
Í enskutíma hjá 3.-4.bekk voru nemendur í stöðvarvinnu í dag. Það var skipt í þrjár stöðvar og á fyrstu stöðinni var unnið í forritinu Fun English í Ipad.
Nánar
24.01.2013

1.-2.bekkur heimsækir Þjóðleikhúsið

1.-2.bekkur heimsækir Þjóðleikhúsið
Í vikunni fóru krakkarnir í 1. og 2. bekk í heimsókn í Þjóðleikhúsið þar sem Þórhallur Sigurðsson tók á móti þeim. Ástæða heimsóknarinnar var sú að nemendurnir eru að fara að setja upp sýningu á leikritinu Dýrin í Hálsaskógi
Nánar
23.01.2013

Sjálandsskóli fékk verðlaun fyrir etwinning-verkefni

Sjálandsskóli fékk verðlaun fyrir etwinning-verkefni
Í vetur fékk etwinning verkefni 1.-.2.bekkjar í Sjálandsskóla verðlaun fyrir verkefnið "Treasure Island" sem nemendur og kennarar hafa verið að vinna við síðan haustið 2011.Sjálandsskóli fékk styrk frá Menntaáætlun ESB fyrir árin 2011 – 2013 til að...
Nánar
23.01.2013

40 ár frá Vestmannaeyjagosinu

40 ár frá Vestmannaeyjagosinu
Í dag eru 40 ár frá því að eldgos hófst í Vestmannaeyjum. Við í Sjálandsskóla erum svo heppin að hafa starfsmann, Svanhildi stuðningsfulltrúa, sem bjó í Vestmannaeyjum og upplifði gosið. Hún sagði krökkunum í 3.-4.bekk frá eldgosinu og...
Nánar
23.01.2013

5.-6.bekkur í Stjörnuverinu

5.-6.bekkur í Stjörnuverinu
Í gær fengu nemendur í 5.-6.bekk að skoða Stjörnuverið, sem er sýndarheimur þar sem áhorfendur sitja inni í kúlulaga hvelfingu og sérstakt sýningartæki varpar mynd af stjörnuhimninum á veggi hennar. Í stjörnuverinu fengu nemendur fræðslu um stjörnur...
Nánar
23.01.2013

Veðurathugun í 7.bekk

Veðurathugun í 7.bekk
Þessa dagana er 7.bekkur að vinna í veðurþema, það sem nemendur læra allt um veðrið. Í gær fóru krakkarnir með mælitæki upp á þak skólans til að gera ýmsar veðurathuganir, s.s. að mæla vindstyrk, rakastig o.fl.
Nánar
English
Hafðu samband