Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.03.2019

Nýtt valtímabil í næstu viku

Nýtt valtímabil í næstu viku
Í næstu viku hefst nýtt valtímabil í unglingadeild. það er fjórða og síðasta tímabilið, sem stendur til skólaloka.
Nánar
21.03.2019

Einstaklingsverkefni í 7.bekk

Einstaklingsverkefni í 7.bekk
Í vikunni voru kynningar á einstaklingsverkefnum hjá 7.bekk. Nemendur völdu sér viðfangsefni, bjuggu til afurð og kynntu fyrir samnemendur og foreldra. Nemendur voru hugmyndaríkir og fóru óhefðbundnar leiðir í verkefnavali.
Nánar
21.03.2019

Smiðjur í Sælukoti

Smiðjur í Sælukoti
Nú bíður tómstundaheimilið Sælukot upp á svokallaðar smiðjur tvisvar sinnum í viku. Börnin velja sér smiðju sem hentar þeirra áhugasviði og samanstanda smiðjurnar af 10-12 manna hópum. Smiðjurnar standa til boða fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem...
Nánar
18.03.2019

Sjálandsskólakórinn

Sjálandsskólakórinn
Síðustu helgi fór Kór Sjálandsskóla ásamt tíu öðrum kórum víðsvegar að af landinu á kóramót íslenskra barna- og unglingakóra. Hátt í 300 krakkar sóttu mótið sem tókst mjög vel. Mótinu lauk á stórtónleikum þar sem afrakstur helgarinnar var fluttur...
Nánar
18.03.2019

Uppbrotsdagur í unglingadeild

Uppbrotsdagur í unglingadeild
Í dag var uppbrotsdagur í unglingadeild og þá byrjuðu nemendur að vinna við vorverkefnin sín. Þeir fengu einnig að hlíða á tvo fyrirlestra, Háværir strákar og sætar stelpur, og Sjúk ást
Nánar
15.03.2019

Frá Róm til Þingvalla -leiksýning 7.bekk

Frá Róm til Þingvalla -leiksýning 7.bekk
Í gær sýndu nemendur í 7.bekk leiksýningu sem byggir á samfélagsfræðibókinni Frá Róm til Þingvalla. Nemendur bjuggu til leiksvið, leikmuni og búninga, sáu um tónlist, söng og leikatriði.
Nánar
14.03.2019

Djákninn á Myrká- leiksýning 3.bekk

Djákninn á Myrká- leiksýning 3.bekk
Nemendur í 3. bekk fóru í vikunni og sáu sýninguna um Djáknann á Myrká. Þetta var afar skemmtileg sýning
Nánar
14.03.2019

Heimsókn í Rafveitustöðina -5.bekkur

Heimsókn í Rafveitustöðina -5.bekkur
Í gær fóru nemendur í 5. bekk í útikennslu í heimsókn í gömlu rafveitustöðina í Elliðaárdal. Starfsmaður Orkuveitu Reykjavíkur tók á móti nemendum og sýndi þeim gömlu rafveitustöðina og aðveitustöðina.
Nánar
12.03.2019

Samræmd próf í 9.bekk

Samræmd próf í 9.bekk
Þessa vikuna eru nemendur í 9.bekk í samræmdum prófum. Fyrsta prófið var í íslensku í gær, í dag er stærðfræði og síðasta prófið, enska, er á morgun. Prófin eru rafræn eins og undanfarin ár og allt hefur gengið vel til þessa.
Nánar
08.03.2019

Upplestrarkeppnin í 7.bekk

Upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í vikunni var upplestrarkeppnin haldin í 7.bekk þar sem nemendur kepptu um að vera fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni. Sigurvegarar keppninnar eru Ástrós Thelma og Inga Fanney og varamaður er Ásgerður Sara.
Nánar
08.03.2019

Ísgerð hjá 5.bekk

Ísgerð hjá 5.bekk
Í útikennslu í síðustu viku fóru nemendur í 5. bekk í Gálgahraun og bjuggu til ís í blíðskapar veðri. Krakkarnir bjuggu til jarðaberja og súkkulaði ís með því að nudda mjólk og íssósu við klaka og salt.
Nánar
06.03.2019

Fjör á öskudegi

Fjör á öskudegi
Í dag var mikið um að vera hjá okkur í Sjálandsskóla á öskudegi. Nemendur og starfsfólk mættu í alls konar búningum og skemmtu sér vel.
Nánar
English
Hafðu samband